. - Hausmynd

.

Leita í fréttum mbl.is

Sunnudagur..........

Ég fann þessa grein ínni á ævagömlu bloggi hjá mér, fannst hún enn í fullu gildi.

Enginn á sér tryggan morgundag, hvorki ungur né gamall. Í dag kannt þú að sjá í síðasta sinn þá sem þú elskar.

Því skalt þú ekki bíða lengur. Breyttu í dag eins og morgundagurinn renni aldrei upp, þú munt örugglega harma daginn þann, þegar þú gafst þér ekki tíma fyrir bros, faðmlag, koss, og varst of önnum kafinn til að verða við einföldustu óskum annarra. Hafðu þá sem þú elskar nærri þér, segðu þeim í heyranda hljóði hversu mjög þú þarfnast þeirra, elskaðu þá og komdu vel fram við þá. Taktu þér tíma til að segja.... mér þykir það leitt......fyrirgefðu mér.....þakka þér fyrir ... mér þykir vænt um þig....og öll þau kærleikans orð sem þú þekkir. Sýndu fjölskyldu þinni og vinum þínum hversu mikils virði þeir eru þér. Núna ....

Ég er enn hér við barnapössun ásamt Svanhildi, Árný og Rakel farnar norður, Óskar ætlar að taka mig með seinna í dag......mér þykir endalaust vænt um hópinn minn stóra.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo gott, svo rétt, sys

sigrun (IP-tala skráð) 13.3.2011 kl. 13:50

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

 Innilega sammála.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.3.2011 kl. 17:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Eigandinn

.
.

Amma, mamma, frænka, fyrrverandi, á og síðast en ekki síst eiginkona, með ólæknandi útsaumsáhuga 

halla@efrimyrar.is 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband