. - Hausmynd

.

Leita í fréttum mbl.is

6 maí........

Hún Unnur mín hefði orðið hundrað ára í dag, enn er hún ekki lengra horfin en svo að ég man hana enn og afmælisdaginn.  Ætla að koma við í garðinum hjá henni um leið og ég fer út á Skagaströnd, hef ekki komið að leiðinu hennar ömmu Sossu lengi ......

 Er búin að vera í allan morgun að gera og græja húsbílinn, nú er bara eftir að skúra og ryksuga, set meðeigandann í verkið undir vökulu auga ... læt hann hafa todo lista yfir að tæma hann í haust, ef ég geri það ekki sjálf. Íhugaði i morgun ærlega að láta hann kaupa nýjan ísskáp, gúrka og hvítlaukur frá í fyrra var ekki beint það sem ég átti von á að finna í þessum annars ágæta skáp.

Við fórum fram í Núp í gærkvöldi, á Nissan, hvergi aurbleyta og þokkalegasta færi.  Það syttist semsagt í að bíllinn verði fluttur í frelsið þarna framfrá ...... men hvað mig hlakkar til.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, það verður gaman þegar þið getið notið frelsisins þegar þið viljið :)

ég ÆTLA að kíkja þarna frameftir fyrr en síðar.. hef ekki komið í þennan ágæta dal í nokkur ár.. skömm er frá að segja... ég læt vita af mér á ferðinni og athuga hvort kaffi verður á'enni á Núpi :)

Sif (IP-tala skráð) 18.5.2011 kl. 17:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Eigandinn

.
.

Amma, mamma, frænka, fyrrverandi, á og síðast en ekki síst eiginkona, með ólæknandi útsaumsáhuga 

halla@efrimyrar.is 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband