. - Hausmynd

.

Leita í fréttum mbl.is

Komin heim.....

Eftir viðburðaríka helgi, kerti og kaffibolli í seilingarfjarlægð, söngvar um lífið í flutningi Rúna Júl á spilaranum, snjóar í logni úti ..... er hægt að biðja um meira.......

Ég er þó á lífi ..... ekki Rúnar, hann lést að morgni föstudagsins síðasta, eftir að hafa fyglt úr hlaði á tónleikum söngvasafninu sínu ... Söngvar um lífið. Núna er hann að syngja ... gott er að gefa gaman að þiggja, það þarf fólk eins og þig fyrir fólk eins og mig..... ég þarf að ná í vasaklút.

Og byrja upp á nýtt, takk fyrir mig , Rúnar, og friður fylgi þér, hvert sem þú ferð og hvar sem þú ert... ég er enn að hlusta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku Halla okkar,

takk enn og aftur fyrir mig og Gunnar Snorra. Gunnar spurði um leið og þú varst farin, "Ha e Hagla?" 

Knús frá Sturluhóli

Eva á Sturluhóli (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 08:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Eigandinn

.
.

Amma, mamma, frænka, fyrrverandi, á og síðast en ekki síst eiginkona, með ólæknandi útsaumsáhuga 

halla@efrimyrar.is 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband