. - Hausmynd

.

Leita í fréttum mbl.is

Haustmorgunn úti......

Verst er að hann er líka inni, það er einhver vetrarþoka í kolli mínum núna.  Ég er að dunda við að búa mig undir fjölgun á heimilinu næstu dagana, ef svínaflensan hefur ekki hertekið fleiri af Bakkastaðafjölskyldunni, þá koma þau norður í kvöld og verða fram á þriðjudag í næstu viku.  Niðri glímir dóttlan yngsta við sitt "svín", hún endaði á sjúkrahúsi í fyrrakvöld en fékk að koma heim í gærkvöldi.  Og enn ... 7-9-13 ..... sleppa aðrir á heimilinu, þetta var ekki svinaflensan sem stríddi Gísla í síðustu viku, frétti hann í gær.  Ragnar og Sandra komin heim svo að við Gísli erum laus úr afleysingum í hænsnahúsi og sjá til þess að ekki svelti smiðir.....

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Vonandi fer allt vel hjá þér Halla mín og gestirnir komi. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.10.2009 kl. 10:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Eigandinn

.
.

Amma, mamma, frænka, fyrrverandi, á og síðast en ekki síst eiginkona, með ólæknandi útsaumsáhuga 

halla@efrimyrar.is 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband