1.12.2010 | 15:19
1 desember ..... Fullveldisdagur Íslands.
Við urðum sammála í morgun, ég og Kiddý, að börnin sem voru að hópast í skólann í morgun í þann mund sem ég var að fara úr ræktinni, vissu ekki hvaða þýðingu þessi dagsetning hefði . Ja nema þá að það mátti opna fyrsta gluggann á jóladagatalinu í morgun og þar með að fara nú að telja niður í jólin. Það var nú það, líklega er ekki lagt mikið upp úr að kenna börnum dagsins í dag um söguna okkar og baráttuna fyrir sjálfstæði Íslendinga fyrr á tíð. Eða landafræði. Er ekki búin að gleyma því enn þegar þrir nemendur í framhaldsskóla reyndu staðfastlega að færa Mývatn suður á land... í spurningakeppni.
Ég hafði mikla löngun til að leggja mig aftur í morgun en þar sem að ég þurfti að líta eftir Guðbjörgu litlu fyrir hádegið, lét ég það ekki eftir mér. Fór bara upp eftir til Maju og dóttlunnar með handavinnuna mína og eyddi tímanum þar þangað til að Majan fór og ég var í miðju kafi við að mata þá stuttu. Það er hinsvegar mjög auðvelt, svona eins og moka í tóma fötu, daman hefur mjög góða matarlyst. Svo var hún sofnuð, nöldrandi að vísu, þegar mamma hennar kom heim í hádeginu með Guðjón Frey í farteskinu.
Núna er það rólegheit og jólalög, þarf að fara niður í bókaherbergi og ná í meiri jólatónlist, þyrfti að finna Ómar og Gáttaþef ..... þeir voru ekki viðlátnir í fyrra, mér til leiðinda......
Bloggvinir
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- Árný Sesselja
- Svanhildur Guðmundsdóttir
- Solla
- Gerða Kristjáns
- Guðrún Ösp
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Fanný
- Linda Lea Bogadóttir
- Brynja skordal
- saumakarfan
- Mamma
- Kolbrún Jónsdóttir
- Gylfi Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Anna Margret Valgeirsdóttir
- Signý Björg Valgarðsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- aloevera
- Kristín Bjarnadóttir
- Kristján Atli Sævarsson
- Ragnheiður
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.