. - Hausmynd

.

Leita í fréttum mbl.is

Gleđipinninn Ómar Ragnarsson..........

Var ađ hlusta á gleđigjafann Ómar á rás 2 áđan, ţar var hann ađ kynna nýtt öskudagslag sem hann hafđi samiđ í samvinnu viđ Frey Eyjólfsson og fengiđ börn til ađ syngja međ sér. Mér var hugsađ til lagsins sem hann samdi um íslensku konuna ţegar hann frétti í gegn um síma ađ móđir hans vćri látin. Ţađ lag er međ ţví fallegasta sem ég hef heyrt frá Ómari.
Ég er ađ skemmta mér í borg óttans ţessa dagana, fer á landsleik Ísland/Ţýskaland í kvöld međ Svanhildi, ţetta hef ég ekki gert fyrr og hlakka mikiđ til. Svo eru barnabörnin mér endalaus uppspretta ánćgju ţótt oft gangi mikiđ á fyrir ţeim.

Veit ekki hvort ég á ađ lofa sjálfri mér og öđrum ađ vera duglegri viđ bloggiđ... en ţađ má reyna.......


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ómar er frábćr og jákvćđur mađur alltaf glađur.  Margt fallegt sem liggur eftir hann.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.3.2011 kl. 10:41

2 identicon

góđa skemmtun mamma, hefđi svo gjarnan viljađ fara međ ykkur!

Lena (IP-tala skráđ) 9.3.2011 kl. 19:03

3 identicon

Mundu Halla mín :)))))))))) HOPPA ÖSKRA KLAPPA og láta öllum illum látum Góđa skemmtun

Ingibjörg Josefs (IP-tala skráđ) 9.3.2011 kl. 19:53

4 identicon

Aaah, dagurinn lengist, dimman flýr og Halla farin ađ blogga aftur !!

Gott ađ vita ađ hringrásin er í lagi.

Sigrún (IP-tala skráđ) 9.3.2011 kl. 23:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Eigandinn

.
.

Amma, mamma, frænka, fyrrverandi, á og síðast en ekki síst eiginkona, með ólæknandi útsaumsáhuga 

halla@efrimyrar.is 

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband