12.3.2011 | 10:48
Laugardagur....
Er löngu hafinn á loft hér í borg syndanna. Bjartur og fallegur dagur sem hófst hjá börnunum með því að vekja ömmuna og tilkynna yfirvofandi andlát vegna hungurs. Þar með var friðurinn úti. Meðan ég var að hypja mig framúr tókst nöfnu minni að hvolfa úr cherriospakka á gólfið í eldhúsinu ... með smáaðstoð frá Sigurjóni. Að öðru leyti tókst að forða morgunhungri barnanna. Sigtryggur hafði farið með kanínuna fram í herbergi til sín og upp í rúm og fékk að launum að dýrið ældi út allt rúmið hans. Nú er bannað að hleypa henni út úr búrinu, þangað til í kvöld. Og þá verður að gæta þess að gólfið sé nýþrifið, hef grun um að magapínan sé sökum þess að hún var undir eldhúsborðinu meðan börnin skófluðu í sig föstudagspitsunni í gærkvöldi. Ostur, hakk og pitsusósa er ábyggilega ekki hollustufæði fyrir kanínu.
Á eftir er það svo Heiðarselið og hádegismatur hjá ömmu Diddu... síðan Keflavíkin.....
Bloggvinir
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- Árný Sesselja
- Svanhildur Guðmundsdóttir
- Solla
- Gerða Kristjáns
- Guðrún Ösp
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Fanný
- Linda Lea Bogadóttir
- Brynja skordal
- saumakarfan
- Mamma
- Kolbrún Jónsdóttir
- Gylfi Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Anna Margret Valgeirsdóttir
- Signý Björg Valgarðsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- aloevera
- Kristín Bjarnadóttir
- Kristján Atli Sævarsson
- Ragnheiður
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.