15.4.2012 | 09:30
Sunnudagur....
Og sólskin úti en sennilega kalt. Hér er morgunleti í gangi, Anna Guðbjörg var hér í nótt og núna kúrir hún við morgunsjónvarpið, vandlega vafin innan í teppið hans langafa. Yndislegt að sjá. Gísli farinn í vinnuna, það eru allir dagar jafnir núna á hans dagatali svo fremi að ég dragi hann ekki frá skrifborðinu í eitthvað sem ég heimta að hann geri., en sem betur fer styttist í þessu fja.... skattadæmi hjá þeim.
Frétti í gærkvöldi af fúlum tengdasyni og þá líklega líka syninum á leið heim úr róðri, þeim líkar illa við full net af þara og rusli í stað grásleppunnar sem á að vera í netunum, ætli dagurinn fari þá ekki í að hreinsa netin.
Hér verða bara rólegheit í dag og gestir í kjötsúpu við kvöldmatarborðið, Anna Guðbjörg valdi hvað yrði í matinn, yndið hennar ömmu.
Bloggvinir
-
Anna Gísladóttir
-
Rannveig Lena Gísladóttir
-
Árný Sesselja
-
Svanhildur Guðmundsdóttir
-
Solla
-
Gerða Kristjáns
-
Guðrún Ösp
-
Fjóla Æ.
-
Mummi Guð
-
Evaa<3
-
Fanný
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Brynja skordal
-
saumakarfan
-
Mamma
-
Kolbrún Jónsdóttir
-
Gylfi Guðmundsson
-
Gísli Blöndal
-
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
-
Anna Margret Valgeirsdóttir
-
Signý Björg Valgarðsdóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
aloevera
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Kristján Atli Sævarsson
-
Ragnheiður
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
Hún Anna Guðbjörg, yndið okkar, er heppin að eiga svona margar ömmur.
Sigrún (IP-tala skráð) 15.4.2012 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.