27.9.2007 | 20:25
Meira rok .......
Ég hélt að nýviðgerði bíllinn minn fyki þegar ég ók upp Ámundakinnina í morgun. Og þetta átti bara eftir að versna ... undir hádegi hélt ég að þakið tæki af hænsnahúsinu, þar var ég ein að pakka. Róaðist til muna þegar Árný skilaði sér heim, heil á húfi eftir að hafa þurft að keyra út eggjum á sendlinum í þessu þá líka veðri. Og allar skrúfur og naglar héldu þakinu á púddukofanu.
En þetta fór skánandi seinnipartinn og nú er ég að snúa mér að því að tína saman það sem á að fara með..... vestur á Þingeyri í fyrramálið.........
Bloggvinir
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- Árný Sesselja
- Svanhildur Guðmundsdóttir
- Solla
- Gerða Kristjáns
- Guðrún Ösp
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Fanný
- Linda Lea Bogadóttir
- Brynja skordal
- saumakarfan
- Mamma
- Kolbrún Jónsdóttir
- Gylfi Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Anna Margret Valgeirsdóttir
- Signý Björg Valgarðsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- aloevera
- Kristín Bjarnadóttir
- Kristján Atli Sævarsson
- Ragnheiður
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
Ohhhh ég vildi að ég kæmist með ykkur til Þingeyrar Þú verður að knúsa afa og ömmu frá mér og mínum Já og kyssa þau frá okkur líka
Anna Gísladóttir, 28.9.2007 kl. 01:41
Goða ferð
Guðrun Bjarnadottir (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 08:41
Bið kærlega að heilsa þeim gömlu. Góða ferð.
Fjóla Æ., 28.9.2007 kl. 09:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.