. - Hausmynd

.

Leita í fréttum mbl.is

Flökunarvél eđa ???????

Ég var ađ lesa bloggiđ hennar Lenu minnar og ţađan kom fyrirsögnin, ţađ sem mig langar til ađ flaka ţessa dagana gćti ég nú bara hugsađ mér ađ gera međ höndum og/eđa orđum.  Er semsagt í valkyrjuskapinu mínu í augnablikinu,  ţađ lagast seinnipartinn ţegar Jökull og fylgifiskar mćta í heimsókn.  Fyrigefđu Oddný mín, ţú er sko enginn fiskur, mér ţykir vćnt um ţig og allt ţitt.

Er ađ byrja á ađ setja upp jólaljósin, ađventuljósiđ komiđ hér í glugga, inn í eldhúsi er líka ljós í glugga og ţegar ég stend upp frá tölvuskriflinu fara tvö upp í stofugluggana.  Og minn sérlegi jólasveinn, Sollan mín, viđ verđum ađ fara ađ huga ađ innkaupum á ljósin sem skal setja upp í garđinum mínum á grenitréđ stóra. men hvađ mig hlakkar til jólanna, ljósanna, piparkökulyktar og baksturs .... og gamlaárskvölds í stúkusćti viđ stofugluggann minn, međ koníaksglas í hendi til ađ skála viđ kallinn minn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla

Ţađ er ekki ónýtt ađ vera "sérlegur jólasveinn ţinn" hahaha. Viđ ţurfum ađ fara ađ setjast niđur og spá í ţetta.

Solla, 29.11.2007 kl. 17:10

2 Smámynd: Anna Gísladóttir

Gangi ţér og ţínum sérlega jólasveini vel viđ ljósamálin

Anna Gísladóttir, 30.11.2007 kl. 02:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Eigandinn

.
.

Amma, mamma, frænka, fyrrverandi, á og síðast en ekki síst eiginkona, með ólæknandi útsaumsáhuga 

halla@efrimyrar.is 

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband