3.1.2008 | 20:48
Tókst loksins.....
Að tengja tölvuna hér fram í kjarna og ná inn netinu, án hjálpar. Er ég ekki dugleg? Hér er ausandi rigning og rok og lítt fýsilegt að fara út úr húsi, fór þó í göngu í morgun. Og kom hundrennandi inn. Síðan hefur dagurinn farið í svefn og snæðing til skiptis, sofnaði í heilsubaðinu og sofnaði í slökun en tókst að vaka í sundleikfimi í morgun. Það er hálfdauflegt núna, vantar svona ca 50 manns í húsið ennþá, það verður fjör þegar mannskapurinn skilar sér um helgina. Best að tékka póstinn sinn, annars hvín í Kristínu.... og ekki vil ég það.
Bloggvinir
-
Anna Gísladóttir
-
Rannveig Lena Gísladóttir
-
Árný Sesselja
-
Svanhildur Guðmundsdóttir
-
Solla
-
Gerða Kristjáns
-
Guðrún Ösp
-
Fjóla Æ.
-
Mummi Guð
-
Evaa<3
-
Fanný
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Brynja skordal
-
saumakarfan
-
Mamma
-
Kolbrún Jónsdóttir
-
Gylfi Guðmundsson
-
Gísli Blöndal
-
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
-
Anna Margret Valgeirsdóttir
-
Signý Björg Valgarðsdóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
aloevera
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Kristján Atli Sævarsson
-
Ragnheiður
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 113425
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
Dugleg stelpa
þinn einlægur (IP-tala skráð) 3.1.2008 kl. 23:24
Ekkert smá sem ég er stolt af þér !
Ojjjjjjjjjjjjjj hvað ég öfunda þig af því að vera þarna. Passaðu þig á því að sofna í sundi það gæti verið svolítið varasamt .......
Anna Gísladóttir, 4.1.2008 kl. 07:49
Kristín (IP-tala skráð) 4.1.2008 kl. 20:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.