9.1.2008 | 10:10
Snóker var það auðvitað......
Ég kem ekki nálægt þessu borði sé það í notkun, síðan ég fékk olnboga í mig af alefli við að rölta í sakleysi mínu framhjá, horfi í hæsta lagi á ef Jói og Haukur eru að spila, þeir eru nefnilega að þessu sér til skemmtunar, öfugt við þá sem voru að spila brids í gær, notuðu sitt hvort sagnakerfið og létu óspart heyra í sér skoðun sína á asnanum sem sat á móti... eða við aðra hvora hliðina.
Aftur rólegur dagur í dag, sökum fjarvista....... neinei ég er hér enn...... en á morgun verð ég eins og þeytispjald um allt hús.
Bloggvinir
-
Anna Gísladóttir
-
Rannveig Lena Gísladóttir
-
Árný Sesselja
-
Svanhildur Guðmundsdóttir
-
Solla
-
Gerða Kristjáns
-
Guðrún Ösp
-
Fjóla Æ.
-
Mummi Guð
-
Evaa<3
-
Fanný
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Brynja skordal
-
saumakarfan
-
Mamma
-
Kolbrún Jónsdóttir
-
Gylfi Guðmundsson
-
Gísli Blöndal
-
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
-
Anna Margret Valgeirsdóttir
-
Signý Björg Valgarðsdóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
aloevera
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Kristján Atli Sævarsson
-
Ragnheiður
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 113425
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
Stundum spila þeir brids í vinnunni hjá mér, það eru stundum ljótu lætin. Ég ákvað fyrir löngu að læra alls ekki brids, svo ég þyrfti ekki að spila við þá þarna
Ragnheiður , 9.1.2008 kl. 12:22
Hlakka alveg obbossssssslega til að sjá þig um helgina
Anna Gísladóttir, 9.1.2008 kl. 21:53
Anna viltu knúsa mömmu EXTRA mikið, við hérna megin á landinu söknum hennar líka
Knús og kreist
Árný Sesselja, 9.1.2008 kl. 23:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.