4.3.2008 | 09:27
Þriðjudagur......
Mér hefði sko ekki veitt af aukaupphitun í gær, Fjólan mín, verst að ég kynni ekkert á græjuna hans Hugins. En ég svaf ekki í úlpunni í nótt, hafði kallinn til upphitunar. Kvöldið varð fint, Jóhannes Kristjánsson klikkar ekki sem veislustjóri og maturinn var fínn.
Jú Lena mín ég veit að það er bara 7 dagar eftir NÚNA í London, en hvað heldur þú að mamma hafi uppgötvað um helgina, Joan Elliott verður gestur á sýningunni í Olympia Hall........ þegar við verðum komnar heim. Ég næ varla upp í nef mér..... getið þið systur ekki bara týnt mér þarna úti þegar þið farið heim..................argoghóst
Einhver spyr... hver er Joan Elliott, þetta er uppáhaldshönnuðurinn minn í útsaumi. Myndirnir hennar eru bara snilld.... verst hvað ég á eftir að sauma margar þeirra, Ella Bogga hefur þar gott forskot á mig.
Bloggvinir
-
Anna Gísladóttir
-
Rannveig Lena Gísladóttir
-
Árný Sesselja
-
Svanhildur Guðmundsdóttir
-
Solla
-
Gerða Kristjáns
-
Guðrún Ösp
-
Fjóla Æ.
-
Mummi Guð
-
Evaa<3
-
Fanný
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Brynja skordal
-
saumakarfan
-
Mamma
-
Kolbrún Jónsdóttir
-
Gylfi Guðmundsson
-
Gísli Blöndal
-
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
-
Anna Margret Valgeirsdóttir
-
Signý Björg Valgarðsdóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
aloevera
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Kristján Atli Sævarsson
-
Ragnheiður
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 113425
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
Knús og kreist á þig mamma mín.... ég finn til með þér....... eða svo til
þú bara sérð hana seinna
Árný Sesselja, 4.3.2008 kl. 09:37
Þessi græja er einstaklega einföld. Bara stinga í samband og kveikja á henni
Hækka síðan röddina aðeins til að yfirgnæfa hávaðann en það er svo sem ekkert mál.
Fjóla Æ., 4.3.2008 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.