5.3.2008 | 09:44
Stelpur ...... London...
Vitið þið að eftir viku verðum við á leiðinni .... til London......
Bloggvinir
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- Árný Sesselja
- Svanhildur Guðmundsdóttir
- Solla
- Gerða Kristjáns
- Guðrún Ösp
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Fanný
- Linda Lea Bogadóttir
- Brynja skordal
- saumakarfan
- Mamma
- Kolbrún Jónsdóttir
- Gylfi Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Anna Margret Valgeirsdóttir
- Signý Björg Valgarðsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- aloevera
- Kristín Bjarnadóttir
- Kristján Atli Sævarsson
- Ragnheiður
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
Ég veit
Rannveig Lena Gísladóttir, 5.3.2008 kl. 10:06
LONDON, LONDON, LONDON, LONDON, LONDON, LONDON, LONDON,
LONDON, LONDON, LONDON, LONDON, LONDON, LONDON, LONDON,
LONDON, LONDON, LONDON, LONDON, LONDON, LONDON, LONDON,
LONDON, LONDON, LONDON, LONDON, LONDON, LONDON, LONDON,
núna er ég líka búin að korta á þitt blogg
Vala (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 10:42
Haha já það er aðeins of snemmt að segja góða ferð
Ragnheiður , 5.3.2008 kl. 11:36
Á þessum tíma að viku liðinni ætla ég að sitja einhvers staðar og sötra öl !!
Gerða Kristjáns, 5.3.2008 kl. 21:45
minns með í það, fyrst á sissýs svo öl,
Vala (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 09:31
og það styttist.....
Rannveig Lena Gísladóttir, 6.3.2008 kl. 12:37
öl smöl.... tunna dugar varla.... nei nei öl er gott.... gott að borða... LONDON EFTIR 5 DAGA !!!!!!!!!! SAMT í rauninni ekki nema 4...
Árný Sesselja, 6.3.2008 kl. 15:40
voða
Vala (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 09:03
hitt átti ekki að fara svona, en skittir ekki, það sem ég vildi sagt hafa:
voða er rólegt í London hóp, engin komment í næstum 21 klst, humm eruð þið hættar við ha??
Vala (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 09:05
ónei... ég er sko EKKI hætt við. Var að tala við Oddný áðan sem fékk upplýsingar áðan um eitthvað geggjað MOLL sem að er algjört MUST að fara í!!
Rannveig Lena Gísladóttir, 7.3.2008 kl. 11:23
nú legg ég fyrir reikningsdæmi: ritað 7.mars.2008 kl:12:07
hvað er langt í London, hver og ein reiknar fyrir sig
Vala (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 12:07
kl er núna 12.52 og mér reiknast svo til að það séu uþb 113 klst þangað til að við verðum mættar í Leifsstöð... Baileys á barnum!
Rannveig Lena Gísladóttir, 7.3.2008 kl. 12:49
sko möppudýrið, hún kann að reikna í dag allavega
ps.ég held að hinar séu ekkert að fylgjast með í dag.
Vala (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 12:53
hehehe þið þarna möppudýr við erum bara að sinna vinnunni í stað þess að vera að leika okkur á netinu
Annars eru núna 112 klst. í leiðfstöð
Árný Sesselja, 7.3.2008 kl. 13:46
Er að skoða... komin heim og er að tæma tösku... til að fara aftur, men hvað mig hlakkar til að fara, það er að segja ef þið hrópið mig ekki út sem einhverja byttu í fluginu..... baileys er meinlaust, mann er kominn með ræ.. áður en mann nær að verða fullur af því.....
., 7.3.2008 kl. 14:37
Þið vera skrítnar skrúfur ! Spurning um hvort maður eigi virkilega að leggja í aðra hálfvitaferð til London ?
Gerða Kristjáns, 7.3.2008 kl. 23:45
þú gera púff púff ha??
Vala (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 11:00
Hvurslags er þetta, maður er bara ekki með á nótunum, þar sem ég er ekki möppudýr hef ég ekki hugmynd um hversu margar klst.eru þar til við mætum á Leifstöð í Baileys.... en það sem ég þó veit er að það styttist eins og bbbzzzzzyyy bý.....býið mitt er allavega mjög bizzy að stytta tímann fram að London. Tekið hefur verið upp nýtt tímatal: Fyrir London, Eftir London, meikar sens ekki satt (fyrir kristburð, eftir kristburð. Þetta er mikið merkilegri atburður, ekki satt).
Hitti eina í dag sem var að benda mér á söfn ofl. og ég horfði á hana undrandi og sagði, já en ég er að fara til London!! Ekki á söfn, get skoðað þau á netinu. Nú ætlið þið ekki að skoða ykkur eitthvað um í London?: Jú jú, mollin, oxford street og portobello Road( veit ekki hvernig það er skrifað) barina, leikhúsin, starbucks og veitingastaði, er það ekki nóg, hef engann tíma fyrir söfn......
'O London, Ó london,
ég hlakka svo til, ég hlakka alltaf svo til,
(söngur: Svala Björgvins og Björgvin...) veit kom málinu ekkert við, en er í einhverju "bullstuði" og þarf að þvæla eitthvað, hætt núna áður en ég missi mig í meiri vittleysu....
Lon og don.
Over and out.
Anna Kr.
Anna Kr. (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 13:00
Þú líka gera púff púff ?
Anna Kristín er að fara yfir um á bullinu........þið hlakkar ekkert til góða mín er það ?
Er búin að fá læknisaðstoð í dag í miklum mæli.....Vala kom með einhverja ógeðis hóstamixtúru (hún er veeeeeeeeeeðbjóður) og sítrónuhálsmola.......og Anna Kr. skildi eftir á dyrapallinum kamillute og nasasprey ! Takk fyrir mig dömur
Vaknaði ss í morgun með hálsbólgu frá helvíti og stíbblaðann nebba......er að bryðja hálsbrjóstsykur, taka þetta ógeðismeðal frá Völu, éta íbúfen og spreyja nasirnar alveg hægri vinstri ! Það stoppar mig EKKERT frá því að komast á ÞRIÐJUDAGINN !!!
Heyrumst í næsta stríði
Gerða Kristjáns, 8.3.2008 kl. 13:33
það átti að standa þarna þig......ekki þið
Gerða Kristjáns, 8.3.2008 kl. 13:33
alveg bannað að vera veikur í London !!
er ekki viskí gott við svona kvillum??
Rannveig Lena Gísladóttir, 8.3.2008 kl. 16:39
Jú alveg snilld, Gerða mín á ég að koma með smásopa... og stoppa meðan þú drekkur hann... veit nefnilega að þér finnst viský voooont......
., 8.3.2008 kl. 16:50
vegabréf "tékk"
farseðill "tékk"
telja bytturnar "tékk"
einhverjar fatalufsur "tékk"
erum við ekki annars að leggja af stað (óskhyggja)
Vala (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 17:43
hva á ekkert að taka með pund og visa??? Fusss
Farseðlill TÉKK
Vegabréf TÉKK
PUND TÉKK
Visa TÉKK
Fatalufsur koma í tösku á mánudag.....
OG ÉG ER KOMIN TIL LONDON Í HUGANUM !!!
Árný Sesselja, 8.3.2008 kl. 18:32
Tékkíng for jor lost mænds !!
Gerða Kristjáns, 8.3.2008 kl. 21:32
Farseðill..... tékk
vegabréf.... tékk.....tékk
pund... tékk 250x
kreditkort.... tékk 2x
Föt... til hvers?? ég ætla að kaupa þau í London!
Leikhúsmiðar.... tékk 9x
verst að ég á ekki hentuga ferðatösku til að baka með... guði sé lof fyrir allar búðirnar sem að selja líkar töskur undir góssið
Annars ætla ég sko ekkert að versla neitt mikið... bara smá... og líka bara spurning hvernig maður skilgreinir "smá"
Rannveig Lena Gísladóttir, 8.3.2008 kl. 21:50
Farseðill.....tjékk.....spurning um að tjékka hann aftur samt.....blekið er örugglega gufað upp því það er svo langt síðan hann var prentaður
Vegabréf......tjékk
Kreditkort og pin númer.......tjékk
Fara með svínið í bankann......tjékk á þriðjudag
Fataleppar........neibb......smá í tösku og restin versluð í London
Asnaleg bresk kló fyrir rafmagnið....tjékk
Spenningur........TJÉKK !!!!!!!!!!!
AAAAAAAAllllllllllveg að bresta á !!!!!
Gerða Kristjáns, 8.3.2008 kl. 22:35
Já og Lena......"smá" skilgreinist svo að það er aðeins meira en agnarögn en minna en hellingur !
Gerða Kristjáns, 8.3.2008 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.