6.3.2008 | 09:15
6 mars 1908......
Þann dag fæddist lítill veikburða drengur í afskekktri sveit norður í landi, 7 barn móður sinnar og ekkert þeirra var á lífi þegar þarna var komið sögu. Um var kennt að þau hefðu ekki þolað brjóstamjólk móður sinnar og því fékk nýfæddur snáðinn eingöngu mjólk úr nýkastaðri hryssu sem var til á bænum. Í dag veit ég að ástæðan hefur trúlega verið blóðflokkaerfiðleikar. En allt um það, hann lifði og það var fyrir mestu. Foreldrar hans áttu eftir að taka í fóstur föður minn nýfæddan og því varð Þorvaldur föðurbróðir minn í mínum huga þótt ekki værum við blóðskyld. Og reyndist mér frábærlega sem slíkur. Foreldrar hans voru orðin háöldruð þegar ég fæðist þannig að eitt af auðæfum bernsku minnar var að á heimilinu var þessi öðlingur, ásamt Betu sem var uppeldissystir hans... og pabba. Það var ómetanlegt að alast upp við öryggi þess að vita af foreldrum, frænda, frænku, afa og ömmu, þetta var stór og traustur rammi. Afi dó þegar ég var sjö ára en amma tveim árum seinna. Nú eru þau ein eftir á lífi foreldrar mínir.... ég á þessum uppalendum mínum margt að þakka...
Bloggvinir
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- Árný Sesselja
- Svanhildur Guðmundsdóttir
- Solla
- Gerða Kristjáns
- Guðrún Ösp
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Fanný
- Linda Lea Bogadóttir
- Brynja skordal
- saumakarfan
- Mamma
- Kolbrún Jónsdóttir
- Gylfi Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Anna Margret Valgeirsdóttir
- Signý Björg Valgarðsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- aloevera
- Kristín Bjarnadóttir
- Kristján Atli Sævarsson
- Ragnheiður
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
Systir góð, ég vildi hafa bara brot af hlýju þinni og orðgnótt. Les bloggið þitt með ánægju- oftast- og óska þess, að ég væri jafn pennafær. Kærleikskveðja.
Sigrún (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 23:11
Hugljúf frásögn hjá þér þó sorglegt sé að heyra af þessum barnamissi. Hef oft velt því fyrir mér hvort konur hafi verið harðgerðari hér á árum áður (í gamla daga) en við erum í dag. Ekki væri mikið eftir af mínu sálartetri ef ég hefði misst 6 börn.
Góða helgi til þín
Linda Lea Bogadóttir, 7.3.2008 kl. 22:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.