20.3.2008 | 20:45
19 mars........
Sá dagur var reyndar í gær og endaði hjá mér á Bakkastöðunum hjá Önnu og Óla. Var búin að ætla mér að nota rútuna í dag til að koma mér suður en Alla Rúna og Valli voru á leið á Húsavík en sneru við á Blönduósi, pabbi hennar hafði veikst í fyrrinótt og nú var verið að búa hann í sjúkraflug til Reykjavíkur, svo þau sneru við...... og ég með þeim. Signý varð eftir í sveitinni hjá frænku sinni.
Ég fór í fygld þeirra Árnýjar og Gerðu í kirkjugarðinn um miðjan daginn í gær, þetta var afmælisdagur Stellu, í september eru sex ár síðan hún dó, en það er langt frá því að hún sé gleymd á mínum bæ. Anton og Elísa fóru með okkur og snáðinn skaust beint að leiðinu langafa og ömmu, hann þurfti sko ekki að leita. Á leiðinni til baka hélt hann í hendi ömmu......amma ég verð fullorðinn þegar þú deyrð? Ég var hálfhvumsa ... jú líklega en það er þó ekki alveg víst svaraði ég. Já en sko ... amma, þegar ég er fullorðinn verður þú orðin gömul og þá getur þú dáið. Þá veit ég það, Anton vill ekki missa ömmu sína nærri strax.
Núna er úrill nafna mín að tölta inn á bað, í hári hennar er sulta og ís og eitthvað fleira matarkyns leyndist utan á henni áðan, fötin í þvottavélina og stelpan í baðkarið undir stjórn pabba síns, mamman er farin að baka kökur fyrir væntanlega fermingu á mánudaginn.
Bloggvinir
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- Árný Sesselja
- Svanhildur Guðmundsdóttir
- Solla
- Gerða Kristjáns
- Guðrún Ösp
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Fanný
- Linda Lea Bogadóttir
- Brynja skordal
- saumakarfan
- Mamma
- Kolbrún Jónsdóttir
- Gylfi Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Anna Margret Valgeirsdóttir
- Signý Björg Valgarðsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- aloevera
- Kristín Bjarnadóttir
- Kristján Atli Sævarsson
- Ragnheiður
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
Jey.. er litla ljóshærða frekjuskassið frænka mín svoldið lík mér... þeas þegar að ég var yngri. Ég er löngu hætt að setja mat í hárið á mér... einstaka sinnum endar það í fötunum... en bara mjög sjaldan!
Rannveig Lena Gísladóttir, 20.3.2008 kl. 23:13
takk fyrir ad tu heimsækir leidid hennar mommu,eg les alltaf bloggid titt en er ekki nog dugleg ad kvitta fyrir mig ,tu ert alveg frabær,gaman ad lesa bloggid kvedja elinborg
elinborg (IP-tala skráð) 21.3.2008 kl. 11:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.