24.4.2008 | 17:16
Á morgun...........
Er afmæli, nafna mín litla tveggja ára. Og er hér hjá ömmu og afa í heimsókn ásamt foreldrum og bræðrum, nema Sigtryggi. Hann er hjá pabba sínum og fær að koma einn í sauðburð fram á Steiná hjá Kötu og Jonna ... í fygld minni. Ég segi að sjálfsögðu að ég fari með svo drengurinn sé ekki til tafa, en auðvitað dreplangar mig til að komast í sauðburð sjálfa, hver veit nema að ég verði að gagni í húsunum. Ég kann þetta ennþá ....örugglega.
Er að ljúka við að baka köku handa Höllu Kötu, mamma hennar kom með 2 ára kerti til að blása á......
Bloggvinir
-
Anna Gísladóttir
-
Rannveig Lena Gísladóttir
-
Árný Sesselja
-
Svanhildur Guðmundsdóttir
-
Solla
-
Gerða Kristjáns
-
Guðrún Ösp
-
Fjóla Æ.
-
Mummi Guð
-
Evaa<3
-
Fanný
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Brynja skordal
-
saumakarfan
-
Mamma
-
Kolbrún Jónsdóttir
-
Gylfi Guðmundsson
-
Gísli Blöndal
-
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
-
Anna Margret Valgeirsdóttir
-
Signý Björg Valgarðsdóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
aloevera
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Kristján Atli Sævarsson
-
Ragnheiður
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
Til hamingju með litlu nöfnu og sauðburðinn.
Ragnheiður , 24.4.2008 kl. 18:35
Til hamingju - dag eftir dag - takk fyrir síðast
Sauðburður já, manstu bara hve duglegar við vorum - kunnum þetta enn !!!
Sigrún (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 21:11
Til haminju með nöfnuna þína, eru virkilega tvö ár síðan hún kom í heiminn :) Megið þið eiga góðan dag. kv. ebj
ebj (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 09:29
Til hamingju með daginn vinkona
Fjóla Æ., 25.4.2008 kl. 13:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.