30.9.2008 | 08:59
30 september......
Það var enginn kassi á baðherbergisgólfinu í morgun, enda á ég baðvikt .... og verð ekki 56 ára fyrr en um ellefuleytið ...... rúmir tveir tímar enn. Og á Hlíðarbrautinni gerist ekkert enn, ég hringdi í Maju rétt fyrir kvöldmat í gær og spurði hvort hún væri ekki byrjuð að taka utan af afmælisgjöfinni minni. Ónei ... ófæddi óþekktaranginn situr sem fastast..... ja situr, stendur á haus væri nær að segja. En allt um það, Majan mín, hvort sem er 30 sept eða 1 okt, þá vona ég þín vegna að krílið fari að skila sér í heiminn.
Gærdagurinn hefði mátt vera betri, það segi ég satt. Fæstar fréttir sem í mín eyru komu frá því í fyrrakvöld og gærdaginn allan voru mér að skapi, þó svo ein þeirra meiddi mann annarri frekar...... og þá er ég ekki að tala um andsk...... bankana.
Bloggvinir
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- Árný Sesselja
- Svanhildur Guðmundsdóttir
- Solla
- Gerða Kristjáns
- Guðrún Ösp
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Fanný
- Linda Lea Bogadóttir
- Brynja skordal
- saumakarfan
- Mamma
- Kolbrún Jónsdóttir
- Gylfi Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Anna Margret Valgeirsdóttir
- Signý Björg Valgarðsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- aloevera
- Kristín Bjarnadóttir
- Kristján Atli Sævarsson
- Ragnheiður
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
Til hamingju með daginn elsku mamma mín ...
Kossar og knús....
Árný Sesselja, 30.9.2008 kl. 09:15
Til hamingju með daginn
Gerða Kristjáns, 30.9.2008 kl. 11:12
Til hamingju með daginn mín kæra vinkona.
Ragnheiður , 30.9.2008 kl. 11:15
Til hamingju með daginn. Vona að þú eigir góðan dag.
Takk fyrir kaffikisurnar, þær biðu eftir mér í gær þegar ég kom heim. Þær eru alveg æðislegar.
saumakarfan, 30.9.2008 kl. 13:09
Til hamingju með afmælið flotta unga kona.
Kv. frá öllum
María Sif (IP-tala skráð) 30.9.2008 kl. 17:57
Innilegar hamingjuóskir!
Vona að þú eigir yndislegan dag!
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir, 30.9.2008 kl. 18:31
Til hamingju með daginn elsku nafna :) njóttu.
Halla Guðm. (IP-tala skráð) 30.9.2008 kl. 20:03
Hjartanlega til hamingju með daginn. Vona að dagurinn hafi verið þér ánægjulegur í alla staði. Stórt knús
Fjóla Æ., 30.9.2008 kl. 20:42
Til hamingju með daginn
Sesselja Guðmunds (IP-tala skráð) 30.9.2008 kl. 21:47
Til hamingju með daginn elsku mamma... vonandi hefur kvöldmaturinn runnið ljúflega niður hjá ykkur
Rannveig Lena Gísladóttir, 30.9.2008 kl. 21:57
Til hamingju með daginn, systir góð, mundu, hve margt þú hefur að gleðjast yfir, það gerir dagana góða. Knús.
Sigrún (IP-tala skráð) 30.9.2008 kl. 23:24
Innilegar hamingjuóskir með daginn Halla mín... knús frá okkur öllum
Guðrún Ösp, 1.10.2008 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.