21.10.2008 | 10:21
21 okt.....
Vöknuð snemma í morgun og dagur ekki runninn á loft þegar ég leit út. Svo ég skreið upp í aftur og lofaði huganum að reika og ákvað að kveðja Fylki á þann hátt, hugsa til baka allar góðu stundirnar sem ég átti í félagsskap hans, glaðan og háværan hlátur, þangað til krabbameinið skemmdi rödd hans, þá lækkaði aðeins í honum, stórt og hlýtt fang ..... Fylki fygldi alltaf mikil gleði og oftast var hann í forystu á einhvern hátt. Svona "forystusauður" sem stofnaði fýlupúkafélag innan bókarahópsins og það voru öfugmæli , því fáir hlógu meira og göntuðust en þeir fýlupúkafélagar.
En nú er hann kominn yfir í annan heim, þar voru fyrir vinir og félagar sem eflaust hafa tekið vel á móti honum, við sem horfum á eftir söknum hans sárt, og biðjum fyrir Láru hans og fjölskyldu sem nú syrgja hann sárt og sakna.
Guð fylgi þér gamli vinur, hér eftir sem hingað til.
Bloggvinir
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- Árný Sesselja
- Svanhildur Guðmundsdóttir
- Solla
- Gerða Kristjáns
- Guðrún Ösp
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Fanný
- Linda Lea Bogadóttir
- Brynja skordal
- saumakarfan
- Mamma
- Kolbrún Jónsdóttir
- Gylfi Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Anna Margret Valgeirsdóttir
- Signý Björg Valgarðsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- aloevera
- Kristín Bjarnadóttir
- Kristján Atli Sævarsson
- Ragnheiður
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
Nú er ég hjá Önnu dóttur okkar. Nýkominn frá útför Fylkis vinar okkar. Netslóðina sem ég minntist á er að finna undir neskirkja.is, neðst á þeirri síðu er linkur inná heimasíðu sr.Örns Bárðar þar sem hann greinilega birtir ræður og fleiri skrif.
Þinn Gísli.
gisli (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 14:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.