19.12.2008 | 16:53
ég má til......
Af gefni tilefni er ég ekki fylgjandi því að einkapóstur sé settur á netið en nú ætla ég að víkja frá þeirri reglu minni og tilefnið er jólaísinn minn. Hann var búinn til eitt kvöldið fyrr í vikunni og þegar við Gísli vorum að testa hvort að þetta væri nú neysluhæft...... hringir Annan okkar. Hún heyrði að sjálfsögðu að pabbi væri að smjatta á einhverju meðan hann var að tala og bað hann um að sjá til þess að ég sendi uppskriftina. Þar fór í verra, þessi er nefnilega bara til í kolli mínum. Morguninn eftir setti ég eftirfarandi á blað og sendi suður yfir heiði... rafrænt.
Ég lofaði að reyna.......
Fyrst setur mann fjögur sæmileg egg (ósoðin og án skurns)og hálfan bolla af
sykri í hrærivélarskál og þeytir í froðu. Hreinsar þetta í stóra skál og
þeytir einn líter af rjóma ...í hrærivélarskálinni...þarf ekki að þvo á milli.
Setur saman við eggjafroðuna. Út í sull þetta setjist síðan vel brytjað stykki af
toblerone súkkulaði nú eða hvað það súkkulaði sem væntanlegur neytandi kýs ..
plús sykur sem búið er að bræða og hálfbrenna á pönnu og breyta þar með í
hálfgerðan brjóstsykur. Þennan stökkbreytta sykur þarf að mylja smátt áður
en blandað er saman við rjóma/eggja sullið. Sett í þar til ætlað ílát og
fryst fyrir át. Og passa síðan að Óli éti þetta ekki einn ......
kveðja mamma
Ég fékk svar......
Þakka þér kærlega fyrir kæra mamma :) EN Óla leikur forvitni á að vita nokkur
atriði nánar varðandi ís þennan. Í fyrsta lagi er miðað við sæmileg
Efri-Mýarar egg eða bara lífrænt ræktuð egg (frá hamingjusömum hænum sem skíta
á gólfið og ganga svo ofaníðí) ? Í öðru lagi hálfan bolla; er þá verið að vísa
í mávastellsbolla eða tröllastellsbolla ? Í þriðja lagi, varðandi froðuna, er
þá verið að miða við baðfroðu eða slef froðu ? Í fjórða lagi, því þarf ekki
að þvo skálina á milli ? er ekki hreinlæti undirstaða alls lífs ?
Að lokum hvers vegna í veröldinni má Óli minn ekki borða þetta ALEINN ?
Bestu kveðjur
þín dóttir Anna
PS. Með von um skjót og skýr svör :):):):)
Ójá þau voru til reiðu....
Sko, í fyrsta lagi....Efrimyraeggin eru audda best, þessi með hamingjusama
skítinn að utanverðu gætu innihaldið óhollustu.Spurning 2 bara venjulegan
bolla takk. Nr 3 hér er átt við froðu það er myndast við að hræra saman egg og
sykur..og í fjórða lagi þú er að nota eggja/sykurfroðuna í sama verkinu og það
er vont að þeyta rjóma í nýþveginni og heitri skál .Og ástæðan fyrir því
að Óli má ekki eta þetta einn....hann fær drullu.... mikla.
PS... gæti ykkur hin ekki langað í ís líka....Mamma.
.
Bloggvinir
-
Anna Gísladóttir
-
Rannveig Lena Gísladóttir
-
Árný Sesselja
-
Svanhildur Guðmundsdóttir
-
Solla
-
Gerða Kristjáns
-
Guðrún Ösp
-
Fjóla Æ.
-
Mummi Guð
-
Evaa<3
-
Fanný
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Brynja skordal
-
saumakarfan
-
Mamma
-
Kolbrún Jónsdóttir
-
Gylfi Guðmundsson
-
Gísli Blöndal
-
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
-
Anna Margret Valgeirsdóttir
-
Signý Björg Valgarðsdóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
aloevera
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Kristján Atli Sævarsson
-
Ragnheiður
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.