4.1.2009 | 13:30
Það vantar.......
Eitthvað í harða diskinn í höfði mér, áðan var ég að reyna að finna eldhúsborðið mitt undir öllum matarafgöngum og ílátum sem á því voru, í hægri hendi var eggjaskurn og rusl innan í pappír en hin hélt á diskum og hnífapörum... eggjaskurnin með umbúðum fór í uppþvottavélina en diskarnir og hnífapörin í ruslið. Búin að leiðrétta mistökin og hugsaði um leið að ég hefði mér ekki einu sinni til afsökunar að hafa dottið "íða" í gærkvöldi.
Hér er Bakkastaðarútan í hlaði og öll fjölskyldan í heimsókn, Sigtryggur greip tækifærið áðan þegar afi hans fór í Efrimýra og fór með, ég ók þeim uppeftir svona til að tryggja að mörgæsir bæjarins fyndu ekki lykt af afanum sem ekki á að vera með við akstur... það er orðið svo áliðið morguns að þær gætu verið vaknaðar.....
Bloggvinir
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- Árný Sesselja
- Svanhildur Guðmundsdóttir
- Solla
- Gerða Kristjáns
- Guðrún Ösp
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Fanný
- Linda Lea Bogadóttir
- Brynja skordal
- saumakarfan
- Mamma
- Kolbrún Jónsdóttir
- Gylfi Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Anna Margret Valgeirsdóttir
- Signý Björg Valgarðsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- aloevera
- Kristín Bjarnadóttir
- Kristján Atli Sævarsson
- Ragnheiður
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
úbbosí... var nær öll fjölskyldan ölvuð í gærkvöldi?
Ekki það að ég hafi verið svo ölvuð.... fékk bara SMÁ hvítvín... ekkert voða mikið sko
Rannveig Lena Gísladóttir, 4.1.2009 kl. 22:10
Gleðilegt ár Halla mín og takk fyrir það gamla.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.1.2009 kl. 13:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.