. - Hausmynd

.

Leita í fréttum mbl.is

Barnahelgi.....

Og þá er mér alveg sama um veður, þegar þau sjá mér fyrir félagsskap.  Anton, Elísa og Smári bönkuðu hér upp á eftir hádegið í gær og uppskáru því bíltúr með afa og ömmu upp í Núp. Anton vildi svo fara heim en hin tvö komu hér heim með okkur aftur og léku sér fram að kvöldmat, þá fór Elísa heim, lítið kát að vísu, hún vildi gista.  En mamma hennar er að fara suður í dag með Anton og vildi hafa hana heima. Síðan birtist Alexander stuttu fyrir kvöldmat og endirinn var sá að þeir gistu hér bræður, Smári og Alexander.  Það var ljúft að vakna við þá í morgun, læðast inn svefnherbergisgólfið og stökkva upp í til okkar sitthvoru megin...... afi ... amma .... okkur þykir svo vænt um ykkur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Gísladóttir

Ég get nú rétt ímyndað mér hvað það hefur verið ljúft að vakna við guttana

Hlakka til að fá þig í heimsókn

Anna Gísladóttir, 25.1.2009 kl. 20:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Eigandinn

.
.

Amma, mamma, frænka, fyrrverandi, á og síðast en ekki síst eiginkona, með ólæknandi útsaumsáhuga 

halla@efrimyrar.is 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband