. - Hausmynd

.

Leita í fréttum mbl.is

Langt síđan síđast......

Já ég veit ađ ég er löt viđ ađ blogga, en veit hinsvegar ađ ég er ekki ein um ţađ.  Fésbókin heldur fólki uppteknu og bloggiđ er komiđ úr tísku.  Ég á jú síđu á téđri fésbók en ég nenni ţessu bara ekki.

Núna er ég stödd í borg syndanna hjá Bakkastađafjölskyldunni, kom suđur á fimmtudagskvöld međ Alexander og Smára í farteskinu og fór alla leiđ í Keflavíkina međ ţá og gisti ţar. Föstudeginum eyddi ég í heimsóknir og fór svo í saumaklúbb um kvöldiđ, gisti í Fellahvarfinu hjá Ellu og Sćvari.  Svo var heljar afmćlisveisla hjá Jökli og Oddnýju í gćr fyrir janúarbörnin ţeirra, Magneu, Aron og Birni. Fullt af gestum og mikiđ fjör hjá börnunum.  Núna eru hinsvegar rólegheit hér, Kristján og Halla Katrín eru heima, mamma ţeirra sefur eftir nćturvakt og Óli fór í rćktina.  Amma er á barnavaktinni á međan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Systir, ég nenni heldur ekki "fésbók", hitti ţig of sjaldan, en líkar ađ kíkja á bloggiđ. Nágrannar mínir kalla svona ferđ ( í borg syndanna)mannrćkt og ţađ er orđ' ađ sönnu, viđ eigum enga vini nema viđ nennum / höfum tíma til ađ sinna ţeim,

Knús á liđiđ, Sigrún

Sigrún (IP-tala skráđ) 1.2.2009 kl. 18:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Eigandinn

.
.

Amma, mamma, frænka, fyrrverandi, á og síðast en ekki síst eiginkona, með ólæknandi útsaumsáhuga 

halla@efrimyrar.is 

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband