24.8.2009 | 09:21
Rysjóttur mánudagur........
Sem hófst hjá mér um fjögurleytið í nótt, mér til mæðu. Hefði gjarnan viljað sofa lengur, ekki síst þar sem mér gekk illa að festa svefn í gærkvöldi. Ástæðan .... nokkrar risavaxnar suðandi flugur, sem að vísu þögnuðu um leið og ég slökkti ljós. Þar sem frekar spennandi bók var á náttborðinu var þetta slæmur kostur að slökkva.
Úti er að hvessa með morgninum og frekar þungskýjað svo ekki er mjög freistandi útivera, best að hypja sig undir teppi og hugsa hlýlega til Kristínar Magg, hún er í þessum skrifuðum orðum komin á skurðarborð til viðgerðar á sínu bilaða hné. Vonandi er doksi búinn að taka til varahlutina sem í hnéð skulu setjast, brýna vel ... og geri við rétt hné. Ég bað hana í gærkvöldi að fá mann sinn til að skrifa á skárra hnéð með feitu tússi... ekki skera hér....veit ekki hvort hún fygldi ráðinu.
Bloggvinir
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- Árný Sesselja
- Svanhildur Guðmundsdóttir
- Solla
- Gerða Kristjáns
- Guðrún Ösp
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Fanný
- Linda Lea Bogadóttir
- Brynja skordal
- saumakarfan
- Mamma
- Kolbrún Jónsdóttir
- Gylfi Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Anna Margret Valgeirsdóttir
- Signý Björg Valgarðsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- aloevera
- Kristín Bjarnadóttir
- Kristján Atli Sævarsson
- Ragnheiður
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
Þegar skorið var í mitt hné gerði læknirinn það sérstaklega á undan að spyrja mig "var það ekki örugglega vinstri?" og tússa svo með svörtum merkitúss vel og rækilega stórar örvar á kálfa og læri sem vísuðu á hnéð....
"bara svona til öryggis" sagði hann...
Sif (IP-tala skráð) 24.8.2009 kl. 13:18
Þetta hefur þá ekki verið svo galið hjá mér.....
., 24.8.2009 kl. 13:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.