16.9.2009 | 21:00
Steiná í dag.......
Sagði drengurinn snemma í morgun , svona til að minna sína gleymnu ömmu á hvað gera skyldi eftir hádegið. Til allrar hamingju hafði ég sýnt honum á klukkunni hvenær brottför væri..... annars hefði hann spurt á tveggja mínútna fresti um leið og hádegið væri að hans mati liðið. Hann hleypti hundblautri Elísu inn um eittleytið, hún þurfti að sjálfsögðu að kanna hvort hún mætti ekki koma með. Svo skilaði Anton sér um leið og skóli var búinn ... svangur ærlega, sagðist hafa fengið óætt grænmetisbuff í hádeginu sem hann hefði ekki getað borðað. Amma leysti úr þessu ... ekki var hægt að fara með svangt barnið í talþjálfun... ekkert heyrst fyrir garnagauli. Á réttum tíma var svo lagt af stað, Sigtryggur alveg uppnuminn af þessu, hvort að væri ekki hægt að fara strax í Steiná? Ég leysti óþolinmæði hans með því að fara með þau í bakaríið á Króknum í kaffitíma. Tók með snúð og kakó handa Antoni svo hann móðgaðist nú ekki. Svo var það fyrirheitna landið .... Steiná. Þar tók Kata á móti áhugasömum hvolpaskoðurum, Sigtryggur skaust beint í kjallaradyrnar. Þegar ég fór svo að búast til heimferðar.... kallaði hann bless af löngu færi... hann ætlaði sko að vera eftir til morguns.
Bloggvinir
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- Árný Sesselja
- Svanhildur Guðmundsdóttir
- Solla
- Gerða Kristjáns
- Guðrún Ösp
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Fanný
- Linda Lea Bogadóttir
- Brynja skordal
- saumakarfan
- Mamma
- Kolbrún Jónsdóttir
- Gylfi Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Anna Margret Valgeirsdóttir
- Signý Björg Valgarðsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- aloevera
- Kristín Bjarnadóttir
- Kristján Atli Sævarsson
- Ragnheiður
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.