. - Hausmynd

.

Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009

Andstyggilegt veđur... líka í borg syndanna....

Núna snjóar allt hvađ af tekur, ég sé svona sćmilega í bókhlöđuna út um gluggann minn ... heima er ađ mér er sagt bandvitlaust veđur.  Sveimérţá vćri skást ađ hátta og breiđa upp yfir haus.  Ég sem ćtlađi á kvenfélagsfund suđur í Garđabć um kvöldmatarleytiđ. Í ofanálag er skítkalt hér í verelsi mínu svo ég hćkkađi snarlega og vel á hitarofanum áđan .... núna brestur og snarkar í ofninum viđ ađ hita upp í kringum mig... neinei ţađ er ekki laus eldur hérna.

Mér var reyndar meir en skemmt viđ ađ heyra brunaviđvörun  af og til um helgina, kerfiđ var bilađ ..... og Tóti í Laufási er heima ţetta búnađarţingiđ.


1 mars..... nýr mánuđur.

Og búnađarţing var sett í dag.  Hefđbundin athöfn ađ mestu, en svolítiđ langt ađ sitja í fólvondum stól í tvo og hálfan klukkutíma.... án ţess ađ standa upp.  Hafđi ţetta nú samt af.  Stuttur ţingfundur í kjölfariđ hjá Gísla svo var móttaka hjá landbúnađarráđherra, Skallagrími.... ég meina Steingrími Sigfússyni sem tók fram ţegar hann bauđ gesti velkomna, ađ veitingar vćru lélegar og litlar og hafđi ţar aldeilis alveg rétt fyrir sér.  Nú er Gísli ađ kanna hverjir af félögum hans sitja niđri á bar og rćđa málin.

Kvöldmatur í gćrkvöldi varđ stórskemmtilegur, Edda í Miđhúsum sat einmana viđ borđ niđri í Skrúđ ţegar viđ komum ţar og fćrđi sig fljótlega til okkar. Svo tíndust fleiri ađ og alltaf fćrđum viđ saman borđin ţannig úr ţessu varđ hin mesta flćkja..... allavega ofbauđ Klausturselsbóndanum ţegar hann ćtlađi ađ borga lambaketiđ sitt og rauđvínsglas... rúmar sextán ţúsund krónur.  Svo snáfađi hópurinn fram á bar ţegar viđ vorum orđin ein eftir í salnum, alltaf fjölgađi og ţetta varđ hiđ fjörugasta kvöld.

Annars eyddi ég gćrdeginum í félagsskap ţeirra Ellu Boggu og Maríu Sifjar, já og Ingu Ţóru x 2 og skemmti mér hiđ besta.


« Fyrri síđa

Eigandinn

.
.

Amma, mamma, frænka, fyrrverandi, á og síðast en ekki síst eiginkona, með ólæknandi útsaumsáhuga 

halla@efrimyrar.is 

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband