23.11.2007 | 09:50
Komin heim, ójá ......
Meir að segja í fyrradag, að vísu seint mjög og kom þar margt til. Svosem eins og seinkun á flugi, týndur farangur og fleira " þægilegt ". Plús það að ég hafði ofkælst á mánudeginum og var því alls ekki í góðu formi til að þola langt flug, né óþægindi af nokkru tagi, kom því heim heyrnarlaus með öllu á öðru eyra og alveg að kafna úr kvefi. Töskurnar okkar eru enn ekki fundnar og til að forða lyklaborðinu frá að leki niður á það eitthvað slæmt úr nefi mínu, verður ferðasagan að bíða.
Bloggvinir
-
Anna Gísladóttir
-
Rannveig Lena Gísladóttir
-
Árný Sesselja
-
Svanhildur Guðmundsdóttir
-
Solla
-
Gerða Kristjáns
-
Guðrún Ösp
-
Fjóla Æ.
-
Mummi Guð
-
Evaa<3
-
Fanný
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Brynja skordal
-
saumakarfan
-
Mamma
-
Kolbrún Jónsdóttir
-
Gylfi Guðmundsson
-
Gísli Blöndal
-
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
-
Anna Margret Valgeirsdóttir
-
Signý Björg Valgarðsdóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
aloevera
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Kristján Atli Sævarsson
-
Ragnheiður
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
Velkomin heim Halla mín :) ferlegt ástandið á ykkur pabba við heimkomuna, þið verðið að fara betur með ykkur í næstu ferð, eða velja annann þjónustuaðila sem fer betur með folk og farangur :) en þið hafið vonandi slappað vel af í sólinni og losnað við ýmsa stressvalda ;)
Halla Guðmunds (IP-tala skráð) 23.11.2007 kl. 10:20
Mikið er ég sammála henni Höllu frænku.
Láttu þér batna mamma mín
Anna Gísladóttir, 23.11.2007 kl. 12:46
YES gott þú ert komin heim !
viltu að ég láni þér heyrnartækið ?
En hvíldu þig vel og þá hressist þú fljótt.
Kristín Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 23.11.2007 kl. 14:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.