2.12.2007 | 10:44
Aðventan er hafin.
Já það er fyrsti sunnudagur í aðventu í dag, svo nú er löglegt að spila jólalög alla daga frá morgni til kvölds í útvarpinu, hengja upp jólaljósin þar sem mann langar til .... og svo framvegis. Skal hér með viðurkenna að ég þjófstartaði við þetta alltsaman.
Um helgina var markaður með jólasniði í andyri félagsheimilisins undir styrkri hendi Bóthildar Halldórsdóttur. Við vorum ekki mörg, 10 eða 12 sem vorum með borð þarna og umferðin hefði mátt vera meiri en það var gaman hjá okkur og það var það sem skipti máli. Börn að leika sér, piparkökur og kaffi sá Bóta um að væri nóg af, spjall og náungakærleikur .... þetta er jólaandinn. Takk Bóta mín, þú ert snillingur. Líka takk til ykkar hinna sem voru þarna.
Veður er annars rysjótt, snjór og frost, rok og slydda og gott þess á milli, allar tegundir fáanlegar á sossum eins og rúmum sólarhring.
Bloggvinir
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- Árný Sesselja
- Svanhildur Guðmundsdóttir
- Solla
- Gerða Kristjáns
- Guðrún Ösp
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Fanný
- Linda Lea Bogadóttir
- Brynja skordal
- saumakarfan
- Mamma
- Kolbrún Jónsdóttir
- Gylfi Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Anna Margret Valgeirsdóttir
- Signý Björg Valgarðsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- aloevera
- Kristín Bjarnadóttir
- Kristján Atli Sævarsson
- Ragnheiður
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
Takk, systir góð, fyrir að vekja máls á þessu. Ég, að taka þátt í markaði í fyrsta sinn, fann þennan náungakærleik.
Vil deila með ykkur speki dagsins, sem Ásgerður á Geitaskarði notaði í Bólstaðarhlíðarkirkju í dag; "Hamingjan býr í hjarta manns, höpp eru ytri gæði"
Sigrún (IP-tala skráð) 2.12.2007 kl. 20:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.