. - Hausmynd

.

Leita í fréttum mbl.is

Ég ţoli ekki hroka.......

Var ađ lesa um raunir lögreglunnar á Sauđárkróki, nú er svo bágur starfsandinn ţar ađ einungis einn laganna vörđur sá sér fćrt ađ mćta á jólahlađborđ međ starfsfólki sýslumannsembćttisins.  Ţađ var líka tekiđ fram ađ fulltrúi sýslumanns (nýlegur í embćtti) hafđi bannađ lögregluţjónum embćttisins ađ hleypa inn á stöđina sauđsvörtum almúganum og gefa ţeim kaffi .... og spjalla í leiđinni um daginn og veginn.  Ekki langt síđan ađ yfirlögregluţjóninum á stađnum var bannađ ađ reka bílaleigu á stöđinni. Svo er fólk ađ furđa sig á ađ illa gangi ađ halda virđingu fyrir yfirvöldum, jahjarna.........

Er komin heim og er ađ slást viđ ţvottafjalliđ og hengja upp jólaskraut........... 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla

Fékkstu seríu á jólatréđ ţitt í borg óttans?

Solla, 11.12.2007 kl. 14:02

2 Smámynd: .

Neibb, ţađ reyndist ekki á fjárlögum ársins né framkvćmdaáćtlun ......

., 11.12.2007 kl. 20:08

3 identicon

Uppgötvun dagsins:

Heimsóknir á síđuna ţína eru svona margar, af ţví ađ ţú ert svo fjári pennafćr !!

Hversdagslegustu atburđir fá líf í "pennanum" ţínum

Sigrún (IP-tala skráđ) 11.12.2007 kl. 23:27

4 Smámynd: Árný Sesselja

isspiss.... viđ verđum bara grimmar ţegar ţćr fara á útsölu eftir jól og ţá finnum viđ helling mamma

En hins vegar er ég sammála Sigrúnu međ pennahćfni mömmu, hún er ótrúlega góđ

Árný Sesselja, 12.12.2007 kl. 08:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Eigandinn

.
.

Amma, mamma, frænka, fyrrverandi, á og síðast en ekki síst eiginkona, með ólæknandi útsaumsáhuga 

halla@efrimyrar.is 

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband