30.4.2008 | 12:59
Ekkert er látið í friði.....
Nú er "meistari" Megas að misþyrma laginu Hagavagninn í útvarpinu, þáttastjórnandinn tilkynnti áðan að þetta væri væntanlegt í útgáfu fljótlega ... gömul og góð lög í flutningi meistarans. Fyrir mér eru þetta hreinar misþyrmingar á góðum lögum, Megas verður seint kallaður góður söngvari.
Enn er skítakuldi hér utandyra og hreint ekkert gott að vera úti. Var uppi á Mýrum mestanpartinn í gær, Árný klemmdi sig illa á hendi við pökkunina svo mamma greip í verkin, ég kann þetta enn .... svo eldaði ég ofan í ofvirka Solluna og Árnýju kvöldmat, þær voru að byrja að flytja búslóð Árnýjar inn hér niðri. Plokkfiskur og þrumari rann ljúflega ofan í heimilisfólk og matargesti .... ójá.
Bloggvinir
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- Árný Sesselja
- Svanhildur Guðmundsdóttir
- Solla
- Gerða Kristjáns
- Guðrún Ösp
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Fanný
- Linda Lea Bogadóttir
- Brynja skordal
- saumakarfan
- Mamma
- Kolbrún Jónsdóttir
- Gylfi Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Anna Margret Valgeirsdóttir
- Signý Björg Valgarðsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- aloevera
- Kristín Bjarnadóttir
- Kristján Atli Sævarsson
- Ragnheiður
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
oooohhhhhh hvað ég vildi hafa borðað plokkfiskinn með ykkur ! *slef*
Anna Gísladóttir, 30.4.2008 kl. 13:17
takk fyrir plokkfisks afganginn... plokkfiskur og þrumari klikkar aldrei
Rannveig Lena Gísladóttir, 30.4.2008 kl. 16:00
Ekki ofvirk bara vel virk Já og takk fyrir okkur
Solla, 30.4.2008 kl. 23:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.