. - Hausmynd

.

Leita í fréttum mbl.is

Haltur leiðir blindan.....

Var málsháttur sem hefði mátt heimfæra að hluta til um okkur Árnýju í morgun, ég hölt og hún handlama á hægri hendi við að verðmerkja egg. Getan til að lyfta kössum var lítil þannig að við tókum þá á milli okkar , sumum lyfti ég af bretti og beint á vinnuborðið.  Enda vorum við bæði seinar við þetta, kláruðum ekki og tókum okkur þó pásu.  Eða allavega ég, fór inn í bæ og hallaði mér meðan hún fór með egg niður á Blönduós.  Ég dottaði aðeins .... og sneri við..... mörg ár afturábak.  Og viti menn, ég heyrði í litlum fótum, glamur í leikföngum og þras um þau, hurðarskelli og hvaðeina.  Nú er gamla húsið mitt að verða tómt, þar sem við Gísli ólum upp hópinn okkar stóra og minningarnar kalla úr öllum hornum.....

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Eigandinn

.
.

Amma, mamma, frænka, fyrrverandi, á og síðast en ekki síst eiginkona, með ólæknandi útsaumsáhuga 

halla@efrimyrar.is 

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband