7.5.2008 | 09:22
Ég hélt.....
Að það væri komið árið 2008, en við lestur 24 stunda, forsíðuna í morgun , sá ég ekki betur en allavega ráðamenn á Ísafirði væru komnir öld til baka. Nú eru þeir að taka upp meðferðina sem niðursetningar fengu fyrir áratugum síðan. Flytja fólk nauðugt út af heimili sínu, að vísu bara í sex vikur .... til að spara. Ég hefði haldið að þetta væri ekki hægt. Þetta er að vísu hjúkrunardeild dvalaheimilisins Tjörn sem á að flytja tvo einstaklinga af, en þetta er samt heimili þeirra sem þau vilja eðlilega vera á sem lengst. Ég á kannski ekki að vera að hugsa svona, en ..... ef að gamla Camilla deyr nú í sumar meðan hún er vistuð nauðug á Ísafirði, þá hafa yfirvöld sem réðu þessu það ævilangt á samviskunni að konan sem fæddist á Þingeyri, ól þar allan sinn allan langa aldur, fékk ekki að ráða því að deyja þar.
Fyrirgefðu mér Camilla mín þessa hugleiðingu mína, ég vil að þú fáir að vera í friði á Þingeyri allan þinn aldur, þarna í firðinum á ég rætur eins og þú og þykir vænt um þær .... og ég vil ekki að í sparnaðarskyni sé farið svona með nokkra manneskju.......
Til að sjá fréttina smelltu HÉRNA og stækkaðu svo fréttina til að skoða betur
Bloggvinir
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- Árný Sesselja
- Svanhildur Guðmundsdóttir
- Solla
- Gerða Kristjáns
- Guðrún Ösp
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Fanný
- Linda Lea Bogadóttir
- Brynja skordal
- saumakarfan
- Mamma
- Kolbrún Jónsdóttir
- Gylfi Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Anna Margret Valgeirsdóttir
- Signý Björg Valgarðsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- aloevera
- Kristín Bjarnadóttir
- Kristján Atli Sævarsson
- Ragnheiður
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
Nei mamma mín svona er verulega illa komið fram við aldraða.... Þetta nær ekki nokurri átt.....
Árný Sesselja, 7.5.2008 kl. 09:25
Veistu að maður verður bara sorgmæddur við að lesa þetta.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.5.2008 kl. 09:36
Þetta er bara fáránlegt og ég trúi því ekki að þeir komist upp með þetta jafnvel þó að það sé "bara" um að ræða 2 einstaklinga
Anna Gísladóttir, 7.5.2008 kl. 11:21
Ég sá þessa frétt og varð ill yfir þessu. Hvernig stendur á að fólk fer svona með gamla fólkið! Ég hélt meira að segja ræðu hér yfir sambýlismanni og 2 hundum, maðurinn sýndi þessu áhuga en ekki voffarnir...
Kær kveðja Halla mín elskuleg
Ragnheiður , 7.5.2008 kl. 20:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.