3.6.2008 | 20:48
Ísbjarnarblús ...... hinn seinni......
Ef ég hefði ekki verið pottþétt viss um að væri kominn júní á dagatalinu mínu, hefði ég hlegið eins og hýena í morgun..... 1 apríl. Enda var löggan á Króknum ekki meðtækileg svona í fyrstunni að hvítabjörn væri að trufla umferð um Þverárfjall í morgun og 112 brást ekki hratt við heldur í fyrstunni, enda hver á von á hvítabirni í júníbyrjun á þessum slóðum....... mér er spurn?
Laugardagurinn síðasti verður okkur hjónum minnisstæður, nýir ábúendur fluttu í Efrimýra. Vikan snerist um þrif og tæmingu á íbúðarhúsinu hjá okkur mæðgum og nýttum okkur alla þá hjálparkokka sem til náðist.... og þetta hafðist en við vorum þreyttar eftir. Ekki samt svo að þær héldu upp á sextugsafmæli...... 30x2...... Árný og Solla, enda átti hún sitt afmæli þennan dag ... 31 maí.
Aðfaranótt laugardagsins sváfum við hjónin í húsbílnum á húsahlaðinu á Efrimýrum og sváfum vel, þarna höfðum við átt heimili í tæp 28 ár.
Bloggvinir
-
Anna Gísladóttir
-
Rannveig Lena Gísladóttir
-
Árný Sesselja
-
Svanhildur Guðmundsdóttir
-
Solla
-
Gerða Kristjáns
-
Guðrún Ösp
-
Fjóla Æ.
-
Mummi Guð
-
Evaa<3
-
Fanný
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Brynja skordal
-
saumakarfan
-
Mamma
-
Kolbrún Jónsdóttir
-
Gylfi Guðmundsson
-
Gísli Blöndal
-
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
-
Anna Margret Valgeirsdóttir
-
Signý Björg Valgarðsdóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
aloevera
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Kristján Atli Sævarsson
-
Ragnheiður
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 113425
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
Æj rosalega held ég að það sé undarlegt að fara eftir allan þennan tíma.
Ragnheiður , 3.6.2008 kl. 21:29
Undanfarnir dagar verða minnisstæðir fyrir margra hluta sakir mamma mín
Anna Gísladóttir, 4.6.2008 kl. 04:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.