4.2.2009 | 21:31
Léleg bráðavakt.......
Ég ætlaði að horfa á E.R. mér til skemmtunar í kvöld, ekki þessar andsk..... eldhússdagsumræður á Alþingi. Öll dagskrá til hliðar vegna þessa rifrildis til klukkan tíu í kvöld. Nafna mín sofnuð og Kristján Atli að horfa á kvöldmynd og dreifa poppi um rúmið sitt...... sem hann lánar mér á meðan ég er hérna. Húsbændur eru á skúrakvöldi, hvað sem svo það þýðir.
Ég er búin að eiga skemmtilega daga hér með ungunum mínum, var í Keflavíkinni í morgun, þar er lasinn Birnir, með lungnabólgu eina ferðina enn og tilheyrandi flautuhljóð við öndun, þau enduðu með hann inni á barnaspítala í gærkvöldi en fóru svo heim með hann aftur þegar búið var að skoða snáðann og koma honum á viðeigandi lyf. Enda voru þeir frekar lufsulegir feðgar .... rétt að koma á fætur þegar amman kom í dyrnar.
Svo er það heim í heiðardalinn í fyrramálið, mér skildist í gær að mamma væri búin að vera alveg nógu lengi í burtu
Bloggvinir
-
Anna Gísladóttir
-
Rannveig Lena Gísladóttir
-
Árný Sesselja
-
Svanhildur Guðmundsdóttir
-
Solla
-
Gerða Kristjáns
-
Guðrún Ösp
-
Fjóla Æ.
-
Mummi Guð
-
Evaa<3
-
Fanný
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Brynja skordal
-
saumakarfan
-
Mamma
-
Kolbrún Jónsdóttir
-
Gylfi Guðmundsson
-
Gísli Blöndal
-
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
-
Anna Margret Valgeirsdóttir
-
Signý Björg Valgarðsdóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
aloevera
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Kristján Atli Sævarsson
-
Ragnheiður
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 113438
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
Já þetta er léleg bráðavakt, engum bjargað og ekkert blóð.
Kær kveðja Halla mín
Ragnheiður , 4.2.2009 kl. 21:44
mikið rétt þetta er að verða alveg ágætis frí.
svo langt að það er komið að pabba að elda í hádeginu og okkur Lenu langar ekki í egg og slátur. :)))))))))))))))))))
Vala (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 09:00
Æ, litla sys, það er svooo gott að vita af þér heima - nota mér það um helgina
Sigrún (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 21:26
ég held að ég fari rétt með spakmæli gott sem ég sá um daginn en það er svona ; ekki láta hluti fara í taugarnar á þér sem skifta ekki máli, geymdu kraftanna í annað ;) .. en ég skil þig samt
sigríður helga (IP-tala skráð) 11.2.2009 kl. 20:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.