13.2.2009 | 09:19
Föstudagur til fjár......
Að vísu er þetta líka þrettándi dagur febrúarmánaðar og sagt er að föstudagur og talan 13 eigi afskaplega illa saman. Ég ætla að treysta því í dag að þetta sé hjátrú ... og óska einum af mínum ágætu frændum í föðurætt, til hamingju með sextugsafmælið sitt..... Bragi Kárason á Þverá er sextugur í dag. Og ætlaði í bíltúr, frétti ég í gær.
Það er aðeins að hlýna hér norðan heiða, undanfarna daga hefur hitastigið verið að þvælast á milli 7 til 14 stiga á celsius.... í mínus vel að meina, þannig að ekki hefur verið mjög freistandi að vera mikið utandyra. Svo er Kiddi bróðir að kvarta yfir skítakulda, fari hitastig niður fyrir 20 stig... í plús. Namibía hvað......
Í kolli mínum byltast hugmyndir þessa dagana, sumar stórar, aðrar smærri og sjálfsagt misgáfulegar, sumar rætast, aðrar ekki og þá er bara að sætta sig við að sumt verður aldrei nema draumur, en ég minnist þess enn hve gaman var í æsku að láta sig dreyma. Sem betur fer kann ég enn að gleðjast yfir því smáa ... láta mig dreyma ... og langa .... það veitir ekki af að finna björtu hliðina á tilverunni þessa dagana.
Bloggvinir
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- Árný Sesselja
- Svanhildur Guðmundsdóttir
- Solla
- Gerða Kristjáns
- Guðrún Ösp
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Fanný
- Linda Lea Bogadóttir
- Brynja skordal
- saumakarfan
- Mamma
- Kolbrún Jónsdóttir
- Gylfi Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Anna Margret Valgeirsdóttir
- Signý Björg Valgarðsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- aloevera
- Kristín Bjarnadóttir
- Kristján Atli Sævarsson
- Ragnheiður
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
Finna !! bara hafa augun opin , mín kæra.
Sigrún (IP-tala skráð) 13.2.2009 kl. 09:38
Góðan daginn vinkona góð :) Gott að sjá að þú ert farin aftur að skrifa :( kv. ebj
ebj (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 09:42
Daginn systir.
For i gongu med dottirin snemma i morgun. Hitastigid var rett yfir 20 en var ordid skaplegra thegar eg kom heim 26-27 gradur.
Ef ykkur er kalt tha er eg med 2 herbergja ibud sem eg nota ekki.
Afnot af henni er ykkur velkominn.
Solskinskvedjur Kiddi.
Kristjan Jokulsson (IP-tala skráð) 15.2.2009 kl. 08:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.