. - Hausmynd

.

Leita í fréttum mbl.is

Páskar næstum búnir......

Og ungarnir mínir sem komu heim til mömmu og pabba um páska eru komnir aftur heilir til síns heima, var ég að frétta áðan.  Hér er búið að vera mikið fjör um páskana hjá okkur, og margt gullkornið flogið.  Kristján Atli vildi endilega að ég færi að spara fyrir nýrri tölvu, honum finnst þessi óþarflega hægfara, en það komu á hann miklar vöflur þegar ég sagði að mér finndist hún bara fín, en hann mætti spara og gefa mér nýja ef honum líkaði ekki við þessa þegar hann gistir hjá afa og ömmu.  Það varð líka stundum árekstrasamt í biðröðinni hjá þeim bræðrum að komast að í tölvuskriflinu, hún var þegar allt kom til alls, skárri en engin talva.  Veður var kalt og hvasst alla dagana þannig að það var lítið hægt að vera úti.

Núna er það pása til kvölds og svo á tónleika upp í kirkju...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Eigandinn

.
.

Amma, mamma, frænka, fyrrverandi, á og síðast en ekki síst eiginkona, með ólæknandi útsaumsáhuga 

halla@efrimyrar.is 

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband