5.5.2009 | 17:26
Það er ekki oft sem......
Ég verð orðlaus, en það gerðist í gærkvöldi. Ég setti mér fyrir löngu að blogga ekki nema almennt um hrellingar okkar Íslendinga í fjármálum, það eru nógu margir sem það gera en nú ætla ég að brjóta þá reglu mína. Ástæðan .... kastljóssviðtalið við Svanberg Hjelm. Ég veit ekki hvort fréttamaðurinn á börn en það á Svanberg og yngstu börnunum sínum bauð hann upp á að sitja undir útskýringum sínum á ástandinu á heimilinu. Ég leyfi mér að draga í efa að þessi börn hafi haft þroska til að hlusta á angist föður síns út af ástandinu og hafi faðirinn ekki haft sinnu á að hlífa börnunum, hefði fréttamaðurinn átt að hafa rænu á því.
Nú ætla ég að setja punkt .... en það sýður á mér enn......
Bloggvinir
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- Árný Sesselja
- Svanhildur Guðmundsdóttir
- Solla
- Gerða Kristjáns
- Guðrún Ösp
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Fanný
- Linda Lea Bogadóttir
- Brynja skordal
- saumakarfan
- Mamma
- Kolbrún Jónsdóttir
- Gylfi Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Anna Margret Valgeirsdóttir
- Signý Björg Valgarðsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- aloevera
- Kristín Bjarnadóttir
- Kristján Atli Sævarsson
- Ragnheiður
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
Ég sá ekki þetta viðtal. Þetta er kaldur raunveruleiki sem blasir við mörgum börnum í dag.
Ragnheiður , 5.5.2009 kl. 18:11
Ég sá þetta viðtal og er sammála þér. Börn hafa ekki þroska til að meta slík orð.
Sigrún (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 18:48
Sá því miður ekki þetta viðtal. En ég er sammála því að það á að vernda börnin eins lengi og kostur er frá slæmum fréttum og ástandi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.5.2009 kl. 10:33
Farðu í kalda sturtu og eigðu góða helgi
TARA, 8.5.2009 kl. 13:36
tja... það hefur greinilega soðið á þér kæra frænka... því í stað þess að setja punkt (eins og þú sagðir) settirðu 10 punkta... og svo hefur soðið uppúr því ekki hefur spurst til þín síðan...
en... ég er sammála með það að ástandið bitnar oft á þeim sem síst skyldi....
en.. mér þykir allavega voðalega vænt um þig !!! og bið að heilsa í bili :)
Sif (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 16:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.