. - Hausmynd

.

Leita í fréttum mbl.is

Yndislegur dagur..........

Sem hófst svo snemma að ég ákvað að sofna aftur og vaknaði bara mátulega til að hleypa Árnýju og Önnu Guðbjörgu í ísskápinn minn, þar var það sem þær vantaði í morgunfóður, mjólk.  Svo þurfti ég að fara í sundleikfimi , leitaði að Smáranum þegar heim kom og þá var hann lagður af stað til pabba síns, Solla hafði fengið far fyrir hann.  Svo voru þetta bara rólegheit  þangað til að kominn var tími á að mæta í kirkju.  Þar beið skírnarbarnið ásamt  fleirum og þetta varð hin besta og notalegasta stund.  Drengurinn var þreyttur og volaði pínu en var annars þægur sem og bræður hans.  Svo fórum við upp í Hnitbjörg á sýningu og svo í kaffi sem okkur fannst alveg snilld sem skírnarveisla.

Góður dagur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Kíki af og til, þú skrifar svo skemmtilega

Sigrún (IP-tala skráð) 27.5.2009 kl. 23:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Eigandinn

.
.

Amma, mamma, frænka, fyrrverandi, á og síðast en ekki síst eiginkona, með ólæknandi útsaumsáhuga 

halla@efrimyrar.is 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband