3.7.2009 | 11:26
In memory ......
Var að hlusta á lag sem Sniglabandið er að gefa á netinu þessa dagana, samið í minningu Heidda, Heiðars Þ. Jóhannssonar, sem lét lífið í slysi á leið heim af landsmóti Sniglanna fyrir þrem árum. Ég þekkti hann ekki persónulega en börnin mín og tengdasonurinn Óli þekktu hann og ég heyrði þau oft nefna þetta nafn og minntust hans sem sérstaks einstaklings. Nú í sumar snemma fórst Árni Ragnar Árnason, ekinn niður á gatnamótum Birkimels og Hringbrautar í Reykjavík. Það er ekki alltaf sem orsökin að slysum mótorhjólamanna er þeirra sök, langt því frá, heldur það að ökumenn bíla virða ekki rétt hjólanna í umferðinni og gæta sín ekki sem skyldi. Ég þarf ekki lengra en í soninn til að vita afleiðingar þess að þessa virðingu skorti, hann er enn að glíma við afleiðingar slyss sem hann lenti í fyrir meir en ári.
Núna er landsmót Snigla í Húnaveri, guð gefi að allir komist heilir heim.
Í dag er borinn til grafar hér á Blönduósi Jón Ísberg, fyrrverandi sýslumaður okkar Húnvetninga. Hjá honum byrjaði Gísli sinn vinnuferil og líkaði vel. Ástæðan fyrir því að hann skipti um starf ellefu árum seinna var ekki yfirmaðurinn, heldur léleg laun hjá ríkinu. Jón þekkti ég sem milt en röggsamt yfirvald og var ekki smámunasamur, sumu var hægt að horfa framhjá. Enginn beygði hann samt ....ef hann vildi ekki. En nú er komið að leiðarlokum, innileg þökk og virðing okkar hjóna fylgi honum.
Bloggvinir
-
Anna Gísladóttir
-
Rannveig Lena Gísladóttir
-
Árný Sesselja
-
Svanhildur Guðmundsdóttir
-
Solla
-
Gerða Kristjáns
-
Guðrún Ösp
-
Fjóla Æ.
-
Mummi Guð
-
Evaa<3
-
Fanný
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Brynja skordal
-
saumakarfan
-
Mamma
-
Kolbrún Jónsdóttir
-
Gylfi Guðmundsson
-
Gísli Blöndal
-
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
-
Anna Margret Valgeirsdóttir
-
Signý Björg Valgarðsdóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
aloevera
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Kristján Atli Sævarsson
-
Ragnheiður
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.