1.2.2010 | 21:17
Síðustu dagar...
Hafa einkennst af læknaheimsókn sunnan heiða, góðri samveru með vinum í Fellahvarfinu og þreföldu barnaafmæli í gær í Keflavíkinni. Magnea, Aron og Birnir eiga öll afmæli í janúar, Oddný og Jökull héldu myndarlega upp á dagana þeirra með veislu í gær. Reyndar fór svolítill tími frá kökuáti í að fylgjast með handboltaleik .... sem allir vita auðvitað hvaða endir var á... magnað að fylgjast með þessu.
Ég fór í sprautu á föstudeginum svo að það var kærkomið að hvílast hjá Ellu Boggu og Sævari, langt síðan við Ella höfum getað eytt saman stund eða degi og fátt sem truflaði. Fór meir að segja með þeim til Maríu Sifjar og fjölskyldu á laugardeginum, Elín Ása nýbúin að eiga afmæli og fullt af ættingjum í heimsókn.
Kötu mágkonu heimsóttum við Gísli svo í gærmorgun, hún er komin heim til Sillu systur hans Jonna og safnar þar kröftum eftir aðgerð síðan á mánudaginn var. Tókst vel og þarf ekki neina eftirmeðferð og Kata mun hressari en við bjuggumst við ...... frábært.
Svo var það mamman mín á Skagaströnd í dag, kom til hennar um miðjan daginn og hún vissi jú að þetta var ég en vissi ekki mikið af sér. Fór svo aftur áðan til að bjóða góða nótt, þá var hún betur vakandi og spurði hvenær ég hefði komið heim, mundi að ég hafði þurft til læknis. Elsku mamma ... guð gefi henni góða nótt.
Bloggvinir
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- Árný Sesselja
- Svanhildur Guðmundsdóttir
- Solla
- Gerða Kristjáns
- Guðrún Ösp
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Fanný
- Linda Lea Bogadóttir
- Brynja skordal
- saumakarfan
- Mamma
- Kolbrún Jónsdóttir
- Gylfi Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Anna Margret Valgeirsdóttir
- Signý Björg Valgarðsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- aloevera
- Kristín Bjarnadóttir
- Kristján Atli Sævarsson
- Ragnheiður
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.