. - Hausmynd

.

Leita í fréttum mbl.is

Sauðurinn ég.............

Það er kominn mánudagur, hrossastúss hálfnað og ný vika hafin.  Byrjaði hana frekar ógáfulega, týndi bíllyklum mínum, já og húslyklum þá auðvitað líka, þetta er allt á sömu kippunni.  Leitin að lyklunum hafði að vísu það gott í för að ég tók vel og ærlega til eftir gestaganginn um helgina, börnin tíndu að vísu upp ..... það sem sást, en það var bara brot af því sem þeim tókst að dreifa um íbúðina.  En ekki fundust lyklarnir.  Ég leitaði úti í athvarfi .... þegar ég var búin að sækja lykil til Gísla, en nei, ekki þar.  Meir að segja aukalykillinn að bílnum var læstur inní í honum.  Ég ætlaði því labbandi í föndur eftir hádegið og ekki kát, þegar ég skilaði kalli mínum hans lykli..... áður en ég týndi honum líka.  Eitthvað vorkenndi Gísli sinni geðvondu konu og labbaði með mér út í athvarfið ...... og gekk að lyklunum.

Má flengja búálfinn ???????????????? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já það má.... það er að segja ef þú nærð þeim :P

Solla (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 17:37

2 Smámynd: Fjóla Æ.

Neihei það má aldrei flengja búálfa. Það á að þakka þeim fyrir að skila hlutnum aftur með ósk um að þeir hafi nýst honum sem best.

Fjóla Æ., 29.10.2007 kl. 18:05

3 Smámynd: Rannveig Lena Gísladóttir

blúbb... blúbb... blúbb... ha, nýjir lyklar ??

Rannveig Lena Gísladóttir, 29.10.2007 kl. 23:41

4 Smámynd: Gerða Kristjáns

LOLOL Lena, þetta var ágætis hahaha :)

Gerða Kristjáns, 30.10.2007 kl. 20:08

5 identicon

tíhí,  hún hefði fundið þá ef þeir hefðu verið á bakkanum með brennivíninu hennar :)  

Vala (IP-tala skráð) 30.10.2007 kl. 22:29

6 identicon

Ég er ekki búin að finna áfengið ennþá, líklega er það í neðsta kassanum............það fauk upp úr fimm stykkjum í gær.

mamma (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 16:39

7 Smámynd: Ragnheiður

Það má flengja búálfa, huglægt, ekki í alvörunni.

Ragnheiður , 31.10.2007 kl. 19:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Eigandinn

.
.

Amma, mamma, frænka, fyrrverandi, á og síðast en ekki síst eiginkona, með ólæknandi útsaumsáhuga 

halla@efrimyrar.is 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband