31.10.2007 | 00:47
Get ekki..................
Sofið, enda svaf ég í dag, lengur en ég ætlaði. Var búin að gera heilan helling úti í athvarfi og ákvað að fleygja mér undir teppi smástund ..... og vaknaði eftir tvo tíma. Svo uppgötvaði Gísli flóð úti í athvarfinu núna eftir kvöldmatinn, tók viðbótarrispu við að taka upp úr kössum meðan ég fygldist með vatnsborðinu sem hækkaði í sífellu í risavöxnu koníaksstaupi sem ég á þarna úti. Það hafði Gísli sett undir lekann. Ekki voru þó allar hrellingar úti, þegar við fórum í háttinn ..... rigningarvatn úti um allt gólf í svefnherberginu.Lekur semsagt þar inn líka, arg og hóst..........
Talvan mín er í verkfalli, ég er að pikka þetta á fartölvuna hennar Árnýjar, ég fæ að hafa hana í láni þangað til ég fer suður, það er bara vika í Tenerife.
Skamm Vala, þrifðu nú frekar einhveja fartölvuna sem þið eruð að leggja, en að gera grín að gamalli mömmu, ussususs...........
Bloggvinir
-
Anna Gísladóttir
-
Rannveig Lena Gísladóttir
-
Árný Sesselja
-
Svanhildur Guðmundsdóttir
-
Solla
-
Gerða Kristjáns
-
Guðrún Ösp
-
Fjóla Æ.
-
Mummi Guð
-
Evaa<3
-
Fanný
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Brynja skordal
-
saumakarfan
-
Mamma
-
Kolbrún Jónsdóttir
-
Gylfi Guðmundsson
-
Gísli Blöndal
-
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
-
Anna Margret Valgeirsdóttir
-
Signý Björg Valgarðsdóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
aloevera
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Kristján Atli Sævarsson
-
Ragnheiður
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
sæl Halla min vildi bara kvitta fyrir mig,eg fer reglulega inn a siduna tina .Tid eru alveg frabær fjolskylda,bid ad heilsa elinborg
elinborg (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 10:32
Hvurslags er þetta, er húsið og skúrinn lek ?? Já þar er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera húseigandi ;o( en að öllu gamni slepptu aumingja þið. Vonandi þarf ekki stórviðgerð á þaki. kveðja Ella Bogga
ebj (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 10:56
Nei ég vona að þurfi ekki að skipta um þak, allavega ekki áður en við förum út, stelpurnar verða bara að ausa og þurrka upp á meðan.....
., 31.10.2007 kl. 16:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.