8.12.2007 | 22:07
Helgin er hálfnuð......
Og ég er ekki vestur á Sögu á jólahlaðborði númer tvö um helgina. Jökull hringdi í nótt þegar ég var nýsofnuð , þá var verið að flytja Birni litla bráðaflutning á barnaspítalann, hann hafði hætt að anda í slæmu hóstakasti og blánað upp, en náð sér aftur af stað kominn út á tröppur og hristur duglega. Jökull var inni í Reykjavík að vinna svo hann náði í mig og ég tók við stóru börnunum sem voru öll á Bergveginum um helgina. Birnir litli er með RS vírussýkingu en er að jafna sig, ég var með hann miðjuna úr deginum svo mamma hans kæmist í sturtu og aðeins út, en skipti svo aftur og nú gætum við afi bús og barna hér á Bergvegi 10. Meðan ég er að blogga er Gísli að koma börnunum í háttinn. Stendur sig eins og sönnum afa sæmir.
Bloggvinir
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- Árný Sesselja
- Svanhildur Guðmundsdóttir
- Solla
- Gerða Kristjáns
- Guðrún Ösp
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Fanný
- Linda Lea Bogadóttir
- Brynja skordal
- saumakarfan
- Mamma
- Kolbrún Jónsdóttir
- Gylfi Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Anna Margret Valgeirsdóttir
- Signý Björg Valgarðsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- aloevera
- Kristín Bjarnadóttir
- Kristján Atli Sævarsson
- Ragnheiður
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
Sussubía !! Ekki gott að "heyra" Vona að hann nái sér sem fyrst.
Gerða Kristjáns, 8.12.2007 kl. 22:32
Úff rosaleg reynsla hefur þetta verið fyrir viðstadda. Situr enn í mér krampi sem Hjalti fékk agnarlítill,hitakrampi. Hann blánaði og hætti að anda.
Bestu kveðjur og vonandi batnar litla kút
Ragnheiður , 8.12.2007 kl. 22:53
Vona að Birni litla sé farið að líða betur. Hann er í góðum höndum á Barnaspítalanum. Heppilegt að þið skilduð vera hér fyrir sunnan og geta tekið hin börnin að ykkur á meðan. Það er nægilega mikið mál að vera með veikt barn á spítala þó ekki bætist við að hafa áhyggjur af hinum heima.
Fjóla Æ., 9.12.2007 kl. 09:52
Auðvitað stendur afinn sig í þessu
Bestu kveðjur til 102 dalmatíuhundanna og knús á þau öll
Rannveig Lena Gísladóttir, 9.12.2007 kl. 14:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.