12.12.2007 | 17:03
Jóla........ hvað?
Undanfarnir dagar desember mánaðar hafa ekki um margt minnt mig á jákvæðan hátt að jól séu í aðsigi. Skrokkurinn gæti alveg að skaðlausu verið skárri ...... og þá er ég ekki að meina útlitið, þótt svo það sé ekkert spes, margt í mínu lífi stendur annaðhvot fast eins og tappi í flösku, nú eða þá fer heldur aftur á bak sem mér líkar stórilla, veikindin á Birni litla, hann er nú samt á hraðri leið til betri heilsu. Þetta er þriðja barnabarnið mitt sem fær þennan fja...... RS vírus, Svanhildi næstum misstum við þegar hún var fjögurra mánaða, hún var ranglega greind hér heima og var vægt sagt orðin illa á sig komin þegar foreldrar hennar komu með hana á barnadeild FSA. Sigtryggur Einar fékk þetta líka , en var þó kominn á annað árið og men hvað var erfitt að hemja hann í rúminu, í einangrun í marga daga og sjá til þess að hann sliti ekki úr sér slöngur og svoddan óþarfa. Ekki furða þótt mamma hans væri illa þreytt þá dagana.
En það var jólaandinn, hvar er hann? Ég veit að hann er þarna einhverstaðar, best að halda áfram að leita. Enda koma jól, hvernig svo sem mér líður eða eigi ógert sitthvað sem ég ætlaði að ljúka fyrir þessi jól.......
Bloggvinir
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- Árný Sesselja
- Svanhildur Guðmundsdóttir
- Solla
- Gerða Kristjáns
- Guðrún Ösp
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Fanný
- Linda Lea Bogadóttir
- Brynja skordal
- saumakarfan
- Mamma
- Kolbrún Jónsdóttir
- Gylfi Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Anna Margret Valgeirsdóttir
- Signý Björg Valgarðsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- aloevera
- Kristín Bjarnadóttir
- Kristján Atli Sævarsson
- Ragnheiður
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
4 myndi ég halda. Smári var 2. mánaða þegar hann fékk þetta óbermi. Ég var með hann á sjúkrahúsi í nokkra daga. Hann tengdur við súrefni og næringu í æð og Guð má vita hvað.
Ég get komið og reynt að smita þig af jólunum.
Solla, 12.12.2007 kl. 17:16
Jólin koma..............jólin koma............
Gerða Kristjáns, 12.12.2007 kl. 19:25
Já þau koma bara samt...ég hef ekki orku í neitt og allt eftir hérna á heimilinu. Ansi er þessi RS drusla þaulsætin hjá ykkar fjölskyldu, ég man ekki að hann hafi komið upp neinsstaðar hjá okkur
Ragnheiður , 12.12.2007 kl. 21:29
Ég var einmitt að hugsa það í morgun að ég man ekki eftir að hafa fengið svona alvöru jólafíling á aðventunni síðan ég var í skóla og maður var búinn í prófum nokkrum dögum fyrir jól og gat þá slakað á og hellt sér í jólaundirbúning sem þá var kærkomið frí frá prófastressinu :)
Anna Magga (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 10:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.