17.12.2007 | 09:38
Hinsta kveðja, hjartans þökk.......
Enn koma breytingar í rammann minn, úr honum molnar smátt og smátt, Nú kveð ég í dag eitt andlitið úr æsku minni sem alltaf hefur verið á sínum stað, Elsu frá Balaskarði. Hún og systir hennar Gilla eru svo samofnar í bernskuminningum mínum að þar verður ekki skilið á milli, enda tvíburar. Í bernsku fannst mér ekkert breytast, nema ég stækkaði. Og þó, fimm ára gömul missti ég afa minn og tveim árum seinna dó amma mín og nafna. Þau voru eina fólkið sem hvarf mér ungri. Ég elst upp við að þarna voru þau Peta og Sófus í Tungu, já og Sigga, á Balaskarði Ingvar, Signý, Sóla og tvíburarnir, Torfi og Agga á Mánaskál, Björg og Dóri á Úlfagili, Beta og Þorvaldur heima á Núpi og svo mamma og pabbi. Þetta er fólkið sem gaf bernsku minni líf og lit, nú lifa þrjú þeirra, foreldrar mínir og Gilla.
Ég er líklega að eldast .......
Bloggvinir
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- Árný Sesselja
- Svanhildur Guðmundsdóttir
- Solla
- Gerða Kristjáns
- Guðrún Ösp
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Fanný
- Linda Lea Bogadóttir
- Brynja skordal
- saumakarfan
- Mamma
- Kolbrún Jónsdóttir
- Gylfi Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Anna Margret Valgeirsdóttir
- Signý Björg Valgarðsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- aloevera
- Kristín Bjarnadóttir
- Kristján Atli Sævarsson
- Ragnheiður
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
Hef einmitt verið að hugsa um æskuárin og þá sem voru í lífi mínu þá. Kannski er ég líka að eldast eitthvað?
Farðu vel með þig vinkona.
Fjóla Æ., 18.12.2007 kl. 14:28
samhryggist þér Halla mín og man vel eftir þeim systrum. Gott að sjá þig í gær... sjáumst allt of sjaldan. knús til ykkar allra
Guðrún Ösp, 18.12.2007 kl. 15:17
Gerða Kristjáns, 18.12.2007 kl. 21:33
Myspace Chistmas Comments
Árný Sesselja, 19.12.2007 kl. 10:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.