23.12.2007 | 10:03
Messa hins helga Þorláks...........
Er runnin upp, kyrrt og fallegt veður úti, og ég byrjuð á morgunverkum þessa dags, þ.e að skipta á rúminu mínu. Það er skýr minning frá í æsku að skipta um rúmföt, jólabaðið í gamla stóra blikkbalanum hennar mömmu ( á meðan ég komst ofan í hann) og ný náttföt, og hvað það var gott að hjúfra sig undir sænginni um kvöldið, hrein og fín......... og jólin væru á morgun. Hlusta á jólakveðjurnar á gömlu gufunni meðan svefninn læddist að manni og finna lyktina af jólahangikjötinu sem verið var að sjóða fram í eldhúsi. Svei mér þá ef ég finn ekki vott af lykt....
Gísli er farinn upp í Efrimýra til að ljúka pökkun sem hann byrjaði á í gærkvöldi, svo kemur hann í skötuna í hádeginu á Árbakkann, þar hittist stór hópur með okkur. Valan mín og hennar fólk, Lena með sitt, Gerða og snáðarnir, Árný, Majan mín og fylgifiskur og svo við gömlu hjúin. Við erum rík, ég taldi í gær hve margir yrðu í grautnum í hádeginu á aðfangadag, 20 ef allir mæta sem eru á svæðinu og ekki að vinna. Bara Annan mín sem er svo langt í burtu með sitt fólk að hún verður að elda sinn graut sjálf heima hjá sér.......
Annars er íbúðin niðri tóm og nóg til af mat ef þið viljið drífa ykkur norður........
Bloggvinir
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- Árný Sesselja
- Svanhildur Guðmundsdóttir
- Solla
- Gerða Kristjáns
- Guðrún Ösp
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Fanný
- Linda Lea Bogadóttir
- Brynja skordal
- saumakarfan
- Mamma
- Kolbrún Jónsdóttir
- Gylfi Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Anna Margret Valgeirsdóttir
- Signý Björg Valgarðsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- aloevera
- Kristín Bjarnadóttir
- Kristján Atli Sævarsson
- Ragnheiður
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
Sæl Halla , held að ansi margir eigi svona minningar, skifta á rúmunum og taka til á þorláksmessu. Hlusta á jólakveðjurnar og skreyta , yndislegar minningar sem ylja manni .
Ég óska þér og þínum gleðileg jól og farsældar á komandi ári, sjáumst að öllum líkindum á nýju ári í stóðréttum ef ekki fyrr
Hildur Þöll (IP-tala skráð) 23.12.2007 kl. 10:51
Takk Hildur mín, gaman að sjá til þín og gleðileg jól.......
., 23.12.2007 kl. 15:33
Takk svo mikið fyrir mig og mína, og hlakka ógurlega til að fá graut á morgun.............þá geta jólin komið
Gerða Kristjáns, 23.12.2007 kl. 19:32
Mikið svakalega vildi ég að þetta væri hægt .........
Anna Gísladóttir, 23.12.2007 kl. 22:29
Gleðileg jól til þín og þinna.
Fjóla Æ., 24.12.2007 kl. 09:13
Gerða Kristjáns, 24.12.2007 kl. 11:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.