27.12.2007 | 13:23
Maður/kona ársins..........
Konur eru jú líka menn, þótt svo biskupi okkar hafi þótt hæfa í predikun sinni að benda"hógværlega" á að nú sé orðin þörf á að taka meira tillit til karlpenings landsins en gert er nú til dags. Ég heyrði ekki þessa predikun sjálf en ef einhver getur bent mér á hvar ég gæti lesið predikun biskups frá því á aðfangadagskvöld, yrði ég afar þakklát. Sé þetta rétt eftir honum haft ..... ja þá skortir mig orð.
Þeir sem þekkja mig vita að það er ekki algengt.
Mér koma svo sem margir í hug, efst standa þau þó Guðni Ágústson og Þórdís Tinna Aðalsteinsdóttir. Guðni fyrir þrautseigju sína og "lifa af" ótaldar tilraunir manna til að stytta hans pólitísku tilveru eða helst ljúka ...... og Þórdísar Tinnu fyrir þrautseigju sína og lífsgleði í harðri baráttu við illvígt lungnakrabbamein. Viðhorf hennar til lífsins er um margt eftirtektarvert og aðdáunarvert, alltaf er þó í efsta sæti hjá henni prinsessuprikið, en svo nefnir hún títt níu ára gamla dóttur sína. Ég tæki ofan hár mitt fyrir þessari hetju hversdagslífsins, væri henni eitthvert gagn að því, annað hef ég ekki að taka því hatt nota ég sjaldan.
Enn og aftur konur eru líka menn og fyrir mér er Þórdís Tinna
MAÐUR ÁRSINS.
Bloggvinir
- Anna Gísladóttir
- Rannveig Lena Gísladóttir
- Árný Sesselja
- Svanhildur Guðmundsdóttir
- Solla
- Gerða Kristjáns
- Guðrún Ösp
- Fjóla Æ.
- Mummi Guð
- Evaa<3
- Fanný
- Linda Lea Bogadóttir
- Brynja skordal
- saumakarfan
- Mamma
- Kolbrún Jónsdóttir
- Gylfi Guðmundsson
- Gísli Blöndal
- Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
- Anna Margret Valgeirsdóttir
- Signý Björg Valgarðsdóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- aloevera
- Kristín Bjarnadóttir
- Kristján Atli Sævarsson
- Ragnheiður
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
Þessu er ég sko hjartanlega sammála, Þórdís Tinna er maður ársins
Ragnheiður , 27.12.2007 kl. 13:30
Sammála ..... Konur eru líka menn og Þórdís Tinna er maðurinn
Anna Gísladóttir, 27.12.2007 kl. 19:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.