. - Hausmynd

.

Leita í fréttum mbl.is

Í minningu Hilmars Kristjánssonar.

kross   
Mannsins sen hvarf of snemma frá öllu ţví sem hann unni, konu sinni, börnum, barnabörnum, systkinum og vinum. Og bćjarfélaginu sem hann bjó í nánast allan sinn aldur. Ţar eru ótöld sporin sem hann skilur eftir, ég held ađ eina félagiđ sem hann kom ekki eitthvađ nálćgt á stađnum hafi veriđ kvenfélagiđ. Og ţó, ţađ studdi hann líka á margan hátt ţó svo eđlilega hann vćri ekki félagi ţar.  Ađ ekki sé minnst á allt hans starf í ţágu Blönduóssbćjar í gegn um árin. Mér er eiginlega orđa vant, sem ekki er vanalegt, hann átti svo margt ógert, ekki sextugur ađ aldri ţegar hann dó.
Ţađ var dimmur fyrsti dagur janúar ađ fara upp á Hlíđarbraut og sjá sér ađ óvörum fána í hálfa stöng víđsvegar um bćinn.  Ástćđan gat varla veriđ nema ein, Hilmar vćri dáinn.  Megi góđur guđ umvefja fjölskylduna sem syrgir nú sárt.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Ađ verđa ekki nema tćplega sextugur er harđur dómur. Knús á ţig Halla mín.

Ragnheiđur , 12.1.2008 kl. 13:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Eigandinn

.
.

Amma, mamma, frænka, fyrrverandi, á og síðast en ekki síst eiginkona, með ólæknandi útsaumsáhuga 

halla@efrimyrar.is 

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband