23.2.2008 | 21:54
Barnadagur međ meiru....
Ég afrekađi ađ vera komin á fćtur áđur en Anna Guđbjörg og Smári komu í dyrnar, mamma ţeirra var ađ fara á leikćfingu. Smárinn var ađ vísu međ smáhita, nógu mikinn til ađ hann missti af árshátíđ í gćrkvöldi og í morgun hélt hann sig mest undir teppinu hans langafa inn í stofusófa .... ţangađ til ađ Alexander birtist undir hádegiđ međ fótboltamyndamöppuna sína undir hendinni, ţá kom einhver aukaorka í snáđann.... allavega međan hann dáđist ađ möppunni... og öfundađi bróđur sinn. Matarlyst hafđi hann litla í hádeginu, öfugt viđ bróđur sinn sem át grjónagraut ţangađ til amma sagđi stopp, ţađ fer ađ koma grautur út um eyrun á ţér. Já en ég er átvagl á svona graut, amma, svarađi snáđinn. Hann er ekki átvagl... bara Jökulsson. Eftir hádegiđ birtist Lena međ sín börn og súkkulađitertu, mér tókst ađ baka lummur úr grautarafganginum svo ţađ varđ hiđ fjörugasta borđhald hér í kaffitímanum, ţá voru reyndar Smárinn og systir hans farin heim.
Undir kvöldmat var ég orđin ein međ Alexander sem dundađi sér viđ kubba og fleira ţangađ til ađ kom ađ spaugstofunni, sem viđ hlógum óspart ađ, afinn flúđi fram í eldhús á vit Moggans, hann vćri líklega skárri. En ţađ var gaman ađ spaugurunum sem áđur en ţegar kom fram í laugardagslögin var snáđinn orđinn ţreyttur og háttađi, bylti sér nokkrar ferđir um rúmiđ inni í litla herbergi og kom svo til mín.... amma ... kannski er betra ađ sofna í afaholu. Ţar steinsefur hann núna, amma ćtlar ekki ađ fara ađ sofa fyrr en ađ hún veit hvađa lag fer í Eurovision keppnina ţetta áriđ......
P.S...... fréttirnar, viđ erum búin ađ selja Efrimýra..........loksins.
Bloggvinir
-
Anna Gísladóttir
-
Rannveig Lena Gísladóttir
-
Árný Sesselja
-
Svanhildur Guðmundsdóttir
-
Solla
-
Gerða Kristjáns
-
Guðrún Ösp
-
Fjóla Æ.
-
Mummi Guð
-
Evaa<3
-
Fanný
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Brynja skordal
-
saumakarfan
-
Mamma
-
Kolbrún Jónsdóttir
-
Gylfi Guðmundsson
-
Gísli Blöndal
-
Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir
-
Anna Margret Valgeirsdóttir
-
Signý Björg Valgarðsdóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
aloevera
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Kristján Atli Sævarsson
-
Ragnheiður
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
TARA
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2013
- September 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Maí 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
Athugasemdir
Ţú meinar vćntanlega LaugardagslÖgin ?

Er ţá búiđ ađ skrifa undir loksins ?? Til lukku međ söluna
Gerđa Kristjáns, 23.2.2008 kl. 22:04
Haaaaaa......
., 23.2.2008 kl. 22:40
takk fyrir spjalliđ og lummurnar
Rannveig Lena Gísladóttir, 23.2.2008 kl. 22:44
Til hamingju međ söluna og skemmtilegan laugardag :) bestu kveđjur í Blönduóssveitina :)
Halla Guđmunds (IP-tala skráđ) 24.2.2008 kl. 00:05
Til hamingju međ söluna.
Fjóla Ć., 24.2.2008 kl. 09:22
Til hamingju međ söluna
Sesselja (IP-tala skráđ) 24.2.2008 kl. 18:27
Jćja nú er farginu létt af ykkur :) Til hamingju :)
kv. ebj
ebj (IP-tala skráđ) 25.2.2008 kl. 08:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.