. - Hausmynd

.

Leita í fréttum mbl.is

Knex og hreinskilni....

Inni á stofugólfi eru þau Elísa Sif og Alexander að leika sér með knex kubba sem er hægt að byggja úr stórt parísarhjól.  Eitthvað er þetta snúið fyrir smáfólkinu og gekk ekki þá heyrir amma... hann Sigtryggur kann þetta, við biðja hann að hjálpa.  Það gekk auðvitað ekki heldur, hann í Reykjavík og þau hér fyrir norðan,  en Elísan kunni ráð, við biðjum hann að byggja næst þegar hann kemur og svo getum við leikið.  Mér fannst þetta svo fallegt, hún veit að Sigtryggur hjálpar þó hann leiki sér aldrei beint við frændsystkini sín.

Kallinn hvarf einhventíman í morgun áður en ég náði meðvitund, er að leysa af í sveitinni.  Skilar sér þegar hann er orðinn svangur......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Gísladóttir

Ég efast ekki um að Sigtryggur á eftir að hjálpa þeim næst þegar að þau hittast í ömmuhúsi

Anna Gísladóttir, 24.2.2008 kl. 14:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Eigandinn

.
.

Amma, mamma, frænka, fyrrverandi, á og síðast en ekki síst eiginkona, með ólæknandi útsaumsáhuga 

halla@efrimyrar.is 

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband